humm gullfiskur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

humm gullfiskur

Post by Jaguarinn »

ég á 1 stk gullfisk sem er með dökkbláttauga en hitt augað er bara eðlilegt hvað er að gerast
:)
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Post by Hrafnhildur »

var hann með dökkblátt auga þegar þú fékkst hann eða kom það allt í einu?
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hann var meðþað þegar ég fekk han gæti hann verið blindur á báa auganu ?
:)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

:mynd:
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þekki mann sem er með eitt blátt auga og eitt brúnt ( og það er í lagi með hann ) kannski þetta sé ættingi ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

sé marga svona gullfiska í búðum sem eru með svart auga, blátt eða rautt og hitt venjulegt eða bæði lituð.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Post by Hrafnhildur »

þetta er alveg ósköp eðlilegt, er að vinna í dýrabúð og við fáum nokkuð oft gullfiska með hálf svört augu. Þetta er bara eins og sumt fólk er með blá og aðrir brún :)
ættir ekki að hafa áhyggjur af þessu
Post Reply