Piranha

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Piranha

Post by Jaguarinn »

ég er að spá að fá mér piranha ég á þetta búr viewtopic.php?t=6360 ég er búinn að lesa mig um piranha og ég bætti við AquaBall dælu haldiðþið að það virki til frambúðar það gæti vel verið að ég fái mér sterra búr undir þá ef þess er þörfí þegar þeir stækka
[/img]
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta búr er fínt fyrir um 6 piranha. Hinsvegar er dælan ekki nóg þar sem þeir eru miklir sóðar. Fínt að byrja með svona 10stk, því það verða venjulega afföll. Dælan ætti að duga á meðan fiskarnir eru litlir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

það eru 2 dælurí búrinu önnur sem er nó firir 300l búr en hin er þarna því að þeir eru svo miklir sóðar :)
:)
User avatar
Villimaður
Posts: 38
Joined: 15 May 2007, 22:42

Post by Villimaður »

Ég byrjaði með 5 rbp í 40L(1 mánuð) og fór uppí 300L og var með í að ganga tæp 2ár án affalla, en það er mikið rétt að þeir eru miklir sóðar og dælan sem fylgdi með mínu Rio 300L búri dugaði ekki til, þurfti að þrífa 2var í viku til að halda öllu hreinu (getur verið að ég hafi verið að skammta of stórt). Svo að auka hreinsidælur eru algjört must.
40L Sunglow búr.
1 Óþekktur humar, ca 3cm.
25L Plexy Nanó búr.
1 Procambarus Fallax, ca 10cm.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Tunnudæla 4TW!
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Squinchy wrote:Tunnudæla 4TW!
?
:)
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

4TW = For the win
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

gr8 jop
:)
Post Reply