Page 1 of 1
gervi liverock
Posted: 01 Apr 2009, 13:43
by RosaH
hefur einhver hérna prófað þetta gervi live rock sem er selt í dýraríkinu? þá er ég að meina bara upp á útlitið, er að sjálfsögðu með slatta af alvöru live rocki líka. Nær lífríkið að festa rótum í þessu? (anímónur, þörungur og allt svoleiðis)
Posted: 01 Apr 2009, 14:17
by ibbman
Þeir sögðu við mig að það ætti að gera það, en ef þú skoðar verðið á þessu þá er þetta bara bilun... Einn lítill klumpur hjá þeim er á 15 þúsund krónur :S
Posted: 01 Apr 2009, 14:41
by Squinchy
Myndi halda mig við alvöru LR
Posted: 01 Apr 2009, 15:16
by ibbman
Stóra sýningarbúrið í dýraríkinu í grb/hfj þar er einn ROSALEGUR LR steinn, hann er gerfi : )
Posted: 01 Apr 2009, 15:37
by ulli
Fake=Fail
Posted: 01 Apr 2009, 16:34
by Squinchy
ibbman wrote:Stóra sýningarbúrið í dýraríkinu í grb/hfj þar er einn ROSALEGUR LR steinn, hann er gerfi : )
Þetta sýningar búr þarna er eitt mesta fail sem ég hef séð
Posted: 01 Apr 2009, 17:51
by ibbman
Afhverju finst þér það ?
Mér finst þetta svo snyrtilegt eitthvað
Posted: 01 Apr 2009, 18:19
by RosaH
HURRU, hvernig er best að ná trúðum úr búrinu? er með 2 pör, eitt svart og eitt rautt. ætla að selja þetta svarta, en þeir eru svo hrikalega snöggir... :-p
Posted: 01 Apr 2009, 18:21
by Jaguarinn
með háf helg ég
Posted: 01 Apr 2009, 18:22
by drepa
ekki bara youtuba fishtrap , held að það sé málið
Posted: 01 Apr 2009, 18:22
by Squinchy
Þetta var flott þegar það var sett upp en síðan þá hefur það greinilega fengið lágmarks umhirðu, gerfi kórallarnir allir orðnir brúnir af drullu og allt morandi í pestum eins og Red planaria og aptasia svo bara nokkrir lifandi kórallar
Posted: 01 Apr 2009, 18:44
by RosaH
Jaguarinn wrote:með háf helg ég
harder than it sounds!
Posted: 01 Apr 2009, 18:49
by Squinchy
RosaH wrote:Jaguarinn wrote:með háf helg ég
harder than it sounds!
Úff þú ættir að prófa að veiða Yellow Tail Dampsel, það er bara rugl
Posted: 01 Apr 2009, 19:00
by RosaH
er ekki bara málið að syphona allt vatnið úr búinu og pikka þá upp?
j/k
Posted: 01 Apr 2009, 19:30
by Squinchy
Ættir að prufa fish trap hugmyndina sem drepa var að tala um, þetta hefur reddað mér nokkru sinnum
Þarft bara kókflösku eða sólsafa flösku, skerð topinn af, snýrð honum ofan í flöskuna og matur ofan í flöskuna
Posted: 01 Apr 2009, 19:41
by RosaH
ú! sniðugt! prófa það
takktakk
Posted: 01 Apr 2009, 22:22
by Jakob
Prófið að veiða 4cm Jaguar ungfiska úr 400L búri, þá kynnist þið erfiðleikum.
Posted: 01 Apr 2009, 22:27
by ulli
hvað þá 30 cm grouper -_-.mæli með regnstakki
Posted: 01 Apr 2009, 22:28
by drepa
1st myndbandið sem ég fann,
you get the idea
<embed src="
http://www.youtube.com/v/IdZDU52sixw&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Posted: 01 Apr 2009, 22:28
by Arnarl
Ferskvatns fiskar hafa ekkert í hraðann hjá sjávarfiskum.
Posted: 02 Apr 2009, 08:30
by RosaH
náði þeim! var búin að búa til gildru og allt, en ákvað að reyna háfinn einu sinni enn, og náði þeim. Ég nota svartan ruslapoka til að loka fyrir birtu hjá þeim á nóttunni og þeir vöknuðu þegar ég tók það af, en voru enn að vakna almennilega, svo þeir voru ekki eins snöggir!
Posted: 02 Apr 2009, 10:23
by Squinchy
Glæsilegt
Posted: 02 Apr 2009, 18:45
by Jakob
Gervi liverock=deadrock