Ég er með 180l juwel bur sem ég keipti fyrir 4-5 árum og var að seta það
upp aftur eftir langa pásu og ég lenti í vandræðum með ljósabúnaðin.
Þegar perurnar skemmast, slokknar þá ekki bara á einni fyrst?
Það kveiknar altaf á báðum perunum í sona 1sec, svo slöknar þær strax.
Er þetta ekki ljósabúnaðurinn frekar en perurnar?
Þetta umræðuefni hefur komið upp áður. Ljósið er ónýtt og það er ekki hægt að laga það nema skera það sundur og skipta um allt ínn í því.
Einfaldast að kaupa nýtt.