Page 1 of 1
Búrið mitt!
Posted: 06 Apr 2009, 03:31
by RosaH
Jæja, búin að skella myndum inná facebook. Nenni ekki að uploada þeim út um allt svo hér er tengillinn, albúmið á að vera opið öllum:
http://www.facebook.com/album.php?aid=2 ... d3837f24ba
Er s.s. með 180 lítra búr.
Er með uþb 14 kíló af live rock í augnablikinu, á eftir að bæta meira við.
2 rauðir trúðar
2 cleaner shrimp
1 malu anemóna
og eitthvað smá af cactus þangi.
Posted: 06 Apr 2009, 03:36
by Jakob
Fallegt búr og flott anemónan.
Posted: 06 Apr 2009, 03:36
by ibbman
Flott hjá þér, hvar fékstu amenoiuna og hvað kostaði hun ef ég má forvitnast
Posted: 06 Apr 2009, 04:13
by RosaH
keypti hana í Dýragarðinum. Kostaði c.a. 25 þús kall var sú stærsta sem þeir áttu
Posted: 06 Apr 2009, 10:45
by Squinchy
Ekkert smá flott búr
, almennilegur sandur og flott lýsing, á mynd nr.6 taggaði ég aptasíu hjá þér, það er pest sem þú ættir að drepa sem fyrst því þær fjölga sér ótrúlega hratt og stinga aðra kóralla
Posted: 06 Apr 2009, 11:02
by keli
Sammála, þetta búr lofar góðu. Mjög sterkur leikur að reyna að eyða aiptasiunni núna, áður en hún fer að verða til vandræða.
Posted: 06 Apr 2009, 13:08
by RosaH
Já, ég veit. Er tilbúin með sprautu og allt. Er bara að bíða eftir að hún færi sig úr stað, hún er nefnilega á þannig stað núna að hún er alveg varin inn í steininum, og bara armarnir koma út
Posted: 06 Apr 2009, 18:24
by Squinchy
Hún færir sig örugglega ekki víst hún er komin í hellir, þú getur fengið efti í dýragarðinum sem þær éta og drepast oftast við það, mjög sniðugt efni
Posted: 06 Apr 2009, 18:28
by Arnarl
við sprautum þetta alltaf bara með kalki niðrí Dýragarði
Posted: 06 Apr 2009, 18:55
by Squinchy
Okei svona Red Sea success kalk ?
Posted: 06 Apr 2009, 18:57
by Arnarl
Já
Posted: 06 Apr 2009, 18:59
by Squinchy
Okei flott
, þessar Aptasíur eru nú meiri pestin
En back to topic:
Hvað ertu með í tunnudælunni ?
Og hvað er framtíðar planið fyrir búrið
Posted: 06 Apr 2009, 19:29
by ulli
þeir í dyragarðinum bentu mér bara á Apotekið.kaupa kalk þar.
Posted: 06 Apr 2009, 20:48
by RosaH
ég er nú bara með það sem fylgdi með dælunni. Er með tetratec ex700