Veit einhver hvað þetta er?
Posted: 06 Apr 2009, 23:03
Ég var að finna live rockinu mínu eitthvað sem er í sömu litum og Atlantic Anemóna, bleikt með hvítum öngum en miklu minna. Þetta er eins og ópal að stærð og angarnir eru mjög stuttir. Ég myndi setja mynd en myndavélin sem ég er með er bara ekki að ná þessu.