Til sölu stórir brúsknefir.

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Til sölu stórir brúsknefir.

Post by Vargur »

Ég á nokkra stóra brúsknefi (ancistur), þetta eru semsagt nokkrir kk en það er þó möguleiki að grafa upp kvk fyrir góða menn.
Brúskarnir eru 7-10 cm og verðið er kr. 3.500.- pr. stk.
Ég á líka nokkra minni fiska, 3-5 cm á kr. 750.- pr. stk.

Image
Mynd af Fiskabur.is

Fleiri myndir og fróðleikur http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... _grein.htm
Post Reply