Hvaða fiskategund er í uppáhaldi ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvaða fiskategund er í uppáhaldi ?
Konan spurði mig hvaða fiskategund væri í uppáhaldi hjá mér þessa dagana.
Ég var ekki lenga að svara, Óskar !
Óskarinn er fyndin týpa, minnir mig á leikskólabarn og skógarbjörn í sama kvikindinu. Ég fór reyndar að velta því fyrir mér hvort Óskarinn sé eins gáfaður og manni finnst hann vera, þessi leikgleði, forvitni og hæfileikinn til að læra ýmsar kúnstir, er hann kanski bara nautheimskur, stundum virka þeir bara á mann eins og algerir asnar sem vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara.
Aðrir fiskar sem koma upp í hugan eru Convict sikliðan sem er að mínu mati stórkostlega vanmetinn, það er algjör snilld að fylgjast með Convict pari í tilhugalífinu og í uppeldisstörfum, sérstaklega ef kraftmiklir búrfélagar eru á svæðinu og svo Pseudotropheus kingsizei sem er gríðarfjörugur fiskur og að mínu mati mjög ólíkur flestum Malawi sikliðum í atferli. Ég er eimitt að horfa á nokkra kingsizei karla í 240 l búrinu sem eru að komast í liti, sá minnsti, ca 4 cm, er eins og endurskinsmerki og er búinn að eigna sér stein rétt hjá pabba gamla og rekur allt kvikt frá með harðri hendi og rýkur án umhugsunar í fullorða Yellow lab sem eru ekki lengi að forða sér. Þrír aðeins eldri karlar hamast í hvor öðrum um yfirráð yfir sama blettinum og er bráðfyndið að sjá þá alla slást á sama tíma.
Óskar
Convict kk
Kingsizei kk (4cm)
Hvað er í uppáhaldi hjá ykkur ?
Ég var ekki lenga að svara, Óskar !
Óskarinn er fyndin týpa, minnir mig á leikskólabarn og skógarbjörn í sama kvikindinu. Ég fór reyndar að velta því fyrir mér hvort Óskarinn sé eins gáfaður og manni finnst hann vera, þessi leikgleði, forvitni og hæfileikinn til að læra ýmsar kúnstir, er hann kanski bara nautheimskur, stundum virka þeir bara á mann eins og algerir asnar sem vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara.
Aðrir fiskar sem koma upp í hugan eru Convict sikliðan sem er að mínu mati stórkostlega vanmetinn, það er algjör snilld að fylgjast með Convict pari í tilhugalífinu og í uppeldisstörfum, sérstaklega ef kraftmiklir búrfélagar eru á svæðinu og svo Pseudotropheus kingsizei sem er gríðarfjörugur fiskur og að mínu mati mjög ólíkur flestum Malawi sikliðum í atferli. Ég er eimitt að horfa á nokkra kingsizei karla í 240 l búrinu sem eru að komast í liti, sá minnsti, ca 4 cm, er eins og endurskinsmerki og er búinn að eigna sér stein rétt hjá pabba gamla og rekur allt kvikt frá með harðri hendi og rýkur án umhugsunar í fullorða Yellow lab sem eru ekki lengi að forða sér. Þrír aðeins eldri karlar hamast í hvor öðrum um yfirráð yfir sama blettinum og er bráðfyndið að sjá þá alla slást á sama tíma.
Óskar
Convict kk
Kingsizei kk (4cm)
Hvað er í uppáhaldi hjá ykkur ?
Last edited by Vargur on 05 Oct 2006, 05:23, edited 1 time in total.
já þessar amerísku er töluvert skemmtilegar. !!
það er eitthvað mjög svo heillandi við óskarinn ég er svo sannarlega sammála því og convivt er frábær tegund og stórglæsileg enda er ég með nokkur stk af þessum tegundum . firemouth eru einnig skemmtilegir og svo væri ég til í að eiga eitthvað af vieja síkliðum td. synspila ..
en það má samt ekki gleyma kribbunum sem eru gullfallegir og virkilega gaman að fylgjast með kribba pari í hrygningarhugleiðingum og uppeldi seyða. . og svo er ég líka algjör sucker fyrir fallegum gibba eða plegga.
og og og svo mætti lengi telja.
það er eitthvað mjög svo heillandi við óskarinn ég er svo sannarlega sammála því og convivt er frábær tegund og stórglæsileg enda er ég með nokkur stk af þessum tegundum . firemouth eru einnig skemmtilegir og svo væri ég til í að eiga eitthvað af vieja síkliðum td. synspila ..
en það má samt ekki gleyma kribbunum sem eru gullfallegir og virkilega gaman að fylgjast með kribba pari í hrygningarhugleiðingum og uppeldi seyða. . og svo er ég líka algjör sucker fyrir fallegum gibba eða plegga.
og og og svo mætti lengi telja.
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
mér hefur langað í nokkurn tíma í Heterandria formosa karlinn er minnsti gotfiskurinn um 1 cm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
þessar eru að koma nokkuð sterkar inn hjá mér núna. .
súkkulaði síkliður (amerískar)
http://www.tjorvar.is/html/hypselecara_temporalis.html
súkkulaði síkliður (amerískar)
http://www.tjorvar.is/html/hypselecara_temporalis.html
jú það er rétt nóa og síríus voru til sölu en ósköp fáir sem sýndu þeim áhuga og svo fækkaði í búrinu óvænt svo þær fá að vera með eitthvað lengur . . . er reyndar búinn að taka þær úr sölu í augýsingunni.. ..Vargur wrote:Voru konfekt sikliðurnar ekki til sölu um daginn ? Það hefur þá orðin einhver breyting á.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
vá ég er svoddan tegunda mella
er svo fljót að skipta um skoðun
Hef átt uppáhald úr nokkrum áttum, byrjaði að sjá ekkert nema gullfiska sem smáskvísa,
breytti fljótlega yfir í suðuramerískar síkliður, Óskar þar ofarlega á baugi, dvergsíkliður, svo afrískar síkliður nú orðið eru það classísku botnfiskarnir sem
fanga athygli mína, verð kát af gleði við að horfa á corydoras torfu eða myndarlegan
ancistrus
Það verður líklega eitthvað annað á morgun hjá mér
er svo fljót að skipta um skoðun
Hef átt uppáhald úr nokkrum áttum, byrjaði að sjá ekkert nema gullfiska sem smáskvísa,
breytti fljótlega yfir í suðuramerískar síkliður, Óskar þar ofarlega á baugi, dvergsíkliður, svo afrískar síkliður nú orðið eru það classísku botnfiskarnir sem
fanga athygli mína, verð kát af gleði við að horfa á corydoras torfu eða myndarlegan
ancistrus
Það verður líklega eitthvað annað á morgun hjá mér
Ha ? Enginn diskus í upptalningu Vigdísar ?
Gaman að hvað margir eru hrifnir af Óskar, ég er eimmitt að venja minn stóra á að láta klappa sér.
Convict alltaf klassík, í 500 l búrinu hjá mér er convict kerling að para sig við nicaraguence, bráðfyndið að fylgjast með kerlu gera hosur sínar grænar fyrir fisk sem er 3x stærri og veit ekkert hvernig hann á að taka þessari athygli.
Gaman að hvað margir eru hrifnir af Óskar, ég er eimmitt að venja minn stóra á að láta klappa sér.
Convict alltaf klassík, í 500 l búrinu hjá mér er convict kerling að para sig við nicaraguence, bráðfyndið að fylgjast með kerlu gera hosur sínar grænar fyrir fisk sem er 3x stærri og veit ekkert hvernig hann á að taka þessari athygli.
Uppáhaldið mitt
Já ég veit sko allveg hvað stendur uppúr hjá mér þessa dagana, en það eru malavi sikliðurnar mínar sem ég fékk hjá Vargi. Kingsizei og Socolofi. Reyndar eru margir fiskar í uppáhaldi hjá mér. Svo má ekki gleyma gullinu mínu sem er 20cm gibbi sem ég hef átt síðan ég byrjaði synda með fiskunum mínum.... hehe.
En það eru samt 2 fiskar sem standa MJÖG mikið uppúr hjá mér. Ég átti 8 óskara lengi vel en fækkaði síðan niður í 6 um tíma. Óskarinn er að mínu skemmtilegastur af Ameríku sikliðunum. Svo er það demanturinn af þeim öllum, Jack Dempsey. Ég lét frá mér Óskarana og Dempseyana til Guðmundar í Fiskabúr.is. Hann lofaði mér að hann myndi gera gott fyrir þá, því ekki vildi hann selja fiskana. Það verður gaman að sjá hvort að eitthvað fari að breytast hjá Fiskabúr.is
Fallegstur þeirra allra
... spáið í þessu, hann er ekki eins og þið haldið
En það eru samt 2 fiskar sem standa MJÖG mikið uppúr hjá mér. Ég átti 8 óskara lengi vel en fækkaði síðan niður í 6 um tíma. Óskarinn er að mínu skemmtilegastur af Ameríku sikliðunum. Svo er það demanturinn af þeim öllum, Jack Dempsey. Ég lét frá mér Óskarana og Dempseyana til Guðmundar í Fiskabúr.is. Hann lofaði mér að hann myndi gera gott fyrir þá, því ekki vildi hann selja fiskana. Það verður gaman að sjá hvort að eitthvað fari að breytast hjá Fiskabúr.is
Fallegstur þeirra allra
... spáið í þessu, hann er ekki eins og þið haldið
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Ég átti einusinni ~25cm Jack Dempsey par sem drápu allt sem fór í búrið hjá mér... Sama hvað það var stórt, þá var allt drepið, þám 20cm shovelnose catfish, nokkrir óskarar, fullvaxinn green terror karl og 30cm pleggi... Þetta eru ótrúleg kvikindi!
Þessa dagana eru hinsvegar gúbbíar held ég bara í uppáhaldi hjá mér... Af amerískum síkliðum þá finnst mér green terror langflottastur. Þessi karl sem ég átti einusinni var kominn með afar laglegan hnúð og gullfallega liti... Bölvaðir Jack Dempseyarnir drápu hann svo
Þessa dagana eru hinsvegar gúbbíar held ég bara í uppáhaldi hjá mér... Af amerískum síkliðum þá finnst mér green terror langflottastur. Þessi karl sem ég átti einusinni var kominn með afar laglegan hnúð og gullfallega liti... Bölvaðir Jack Dempseyarnir drápu hann svo
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Jack Dempsey er skaðræðis skepna, ég get vel ímyndað mér það, en þar sem Óskaranir sem vorum með þeim í búri, voru stærri þá gerðu þeir ekki mikinn usla hjá mér. Green Terror er fallegur líka en svo líkur J.D. að mörgu leyti. Einhvern veginn þá stendur J.D. uppúr hvað varðar útlit.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
green terror
ég þarf að seiga að GT er í miklu uppáhaldi
Last edited by Ari on 03 Feb 2008, 12:26, edited 1 time in total.