120l juwel fiskabúr með dælu og hitara til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gesturb
Posts: 2
Joined: 07 Apr 2009, 22:07

120l juwel fiskabúr með dælu og hitara til sölu

Post by gesturb »

120l fiskabúr (juwel) til sölu með dælu og hitara búrið er 100x40x30 það fer á 30,000 svo er ég með skáp ekki mánaðar gamall borðflöturinn á honum er gerður fyrir 100x40 búr hann er svartur kostaði um 35,000
þetta er falleg samstæða en getur selst í sitt hvoru lagi ekki vera feimin við að bjóða í þetta

biðst afsökunar á þessu með stærðina sem ég gaf upp fyrst
ég enn hún er 100x30x40 ég veit ekki betur en það sé 120l en ef svo er ekki!!!!!!endilega látið mig vita sími 7704997 Gestur B eða í ep
Last edited by gesturb on 08 Apr 2009, 02:35, edited 5 times in total.
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

Post by gunnikef »

ég held að búrið sé 90litra miða við cm töluna sem þú gafst
gunni
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

þetta er rosalega há tala fyrir svona lítið búr :?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er engan vegin 150 lítrar.
Ég held að það sé ekkert Juwel búr í þessum málum og hafi aldrei verið.
Þetta er hálffurðuleg auglýsing, þú verður að laga hana.
Það virðist ekkert stemma í auglýsingunni, ekki einu sinni verðið.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

man ekki eftir neinu 150 lítra juwel búri..... miðað við tölurnar sem eru gefnar upp þá er búrið undir 90 lítrum, kannski 70 lítrar? eða að málin eru bandvitlaus. juwelbúrin eru gefin upp fyrir raunlítra, ekki utanmál svo að ég mæli með að þú komist að hvaða týpa og stærð þetta er, gerir þetta miklu sölulegra!

(það tók mig meira en 4 mínútur að skrifa þetta :) skál Vargur!)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 150l juwel með dælu og hitara til sölu

Post by Jakob »

gesturb wrote:150l juwel til sölu með dælu hitara búrið er 100x30x30 fallegt og það er skápur með svartur þetta er mjög fallegt ætla að láta á 65,000 sendið í ep
Svona fer kreppan illa í fólkið. :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 150l juwel með dælu og hitara til sölu

Post by Squinchy »

gesturb wrote:150l juwel til sölu með dælu hitara búrið er 100x30x30 fallegt og það er skápur með svartur þetta er mjög fallegt ætla að láta á 65,000 sendið í ep
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=9
Kv. Jökull
Dyralif.is
Hazufel
Posts: 34
Joined: 26 Mar 2009, 03:31
Location: Hafnafjörður

Post by Hazufel »

Meðan við málin á búrinu eftur að þú breittir þræðinum þá er búrið 120L, líklega Record eins og þetta http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... cts_id=221
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

er búrið ennþá til???
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply