Ert þú með ameríkusíkliðubúr?
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Ert þú með ameríkusíkliðubúr?
Sælinú.
Ég gerði svona þráð í fyrra en hann er týndur sem er hið besta mál.
Það væri gaman að sjá hverjir hérna á spjallinu eru með fókuseruð ameríkusíkliðubúr.
Endilega réttið upp hönd og svona sem bónus sgið frá eftirlætis kananum ykkar um þessar mundir.
Ég gerði svona þráð í fyrra en hann er týndur sem er hið besta mál.
Það væri gaman að sjá hverjir hérna á spjallinu eru með fókuseruð ameríkusíkliðubúr.
Endilega réttið upp hönd og svona sem bónus sgið frá eftirlætis kananum ykkar um þessar mundir.
í augnablikinu er það Convict hjá mér. Ég hef aldrei verið heillaður af þessum fisk sem endurspeglast í þeirri staðreynd að ég hef aldrei verslað mér kvikindið. Tók að mér þrjá Convict um daginn í fóstur og viti menn, eftir svona eina viku var ég farinn að fíla kjépza. Þetta eru duglegir fiskar sem auðvitað leiðir til árekstra við aðra íbúa en það er alltaf eitthað í gangi, þeir eru alltaf að brasa og bardúsa.
Uppáhalds síkliðan mín er Green Terror.
Ég er nýbyrjaður að kynnast Oscar og hann á lofið allt skilið. Magnaður fiskur.
Festae þykir mér ein af fallegustu "mainstream" ameríku síkliðum sem til eru.
Uppáhalds síkliðan mín er Green Terror.
Ég er nýbyrjaður að kynnast Oscar og hann á lofið allt skilið. Magnaður fiskur.
Festae þykir mér ein af fallegustu "mainstream" ameríku síkliðum sem til eru.
Allavega þeir sem ég hef fengið eru alveg ónýtir. Þeir vaxa lítið sem ekkert og hegða sér ekki eins og alvöru GT, eru bara slappir og litlausir. Ég hef prófað þó nokkur stk í gegnum tíðina og enginn af þeim náð sér á strik.
Svo prófaði ég að láta sérpanta fyrir mig villt eintök, en þau kosta alveg 3000-4000 stk. Ég keypti 3 stk og bara strax og þeir komu í búrið þá geisluðu þeir alveg af fegurð og stækkuðu næstum jafnhratt og Óskar. En grimmdin var þvílík í þeim að ég þurfti að láta þá fara, reyndar var annar kallinn drepinn af hinum sem svo stökk upp úr búrinu og drapst, en kelluna lét ég fara í fiskabúð. Sem sagt alvöru GT þar á ferð sem stendur undir nafni.
Þá prófaði ég aftur að kaupa þessa venjulegu ræktuðu en það var alveg sama sagan með þá, stækkuðu ekkert og voru loks drepnir af búrfélugunum.
En þetta er bara mín reynsla, ég hef kannski bara verið svona óheppinn með eintök. En villtur GT og ræktaður eru 2 gerólíkir fiskar að mínu mati. En auðvitað er hægt að fá góð ræktuð eintök, en það er mikið af lélegum fiskum þarna úti. En svo hef ég lesið víða að mikið af fiskum sem eru til sölu og seldir sem GT eru blanda af GT og Blue Acara.
Svo prófaði ég að láta sérpanta fyrir mig villt eintök, en þau kosta alveg 3000-4000 stk. Ég keypti 3 stk og bara strax og þeir komu í búrið þá geisluðu þeir alveg af fegurð og stækkuðu næstum jafnhratt og Óskar. En grimmdin var þvílík í þeim að ég þurfti að láta þá fara, reyndar var annar kallinn drepinn af hinum sem svo stökk upp úr búrinu og drapst, en kelluna lét ég fara í fiskabúð. Sem sagt alvöru GT þar á ferð sem stendur undir nafni.
Þá prófaði ég aftur að kaupa þessa venjulegu ræktuðu en það var alveg sama sagan með þá, stækkuðu ekkert og voru loks drepnir af búrfélugunum.
En þetta er bara mín reynsla, ég hef kannski bara verið svona óheppinn með eintök. En villtur GT og ræktaður eru 2 gerólíkir fiskar að mínu mati. En auðvitað er hægt að fá góð ræktuð eintök, en það er mikið af lélegum fiskum þarna úti. En svo hef ég lesið víða að mikið af fiskum sem eru til sölu og seldir sem GT eru blanda af GT og Blue Acara.
setti inn í gær neðst í þessari grein sitthvora mynd af kvikindunumBirkir wrote:Ég væri til í að sjá almennilegan myndsamanburð á GT og Blue Acara.
tekið í sótthví þannig að þeir sína kannski ekki bestu liti
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Gre ... _grein.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
green terror aðdáendur ættu að kíkja á þennan linkVargur wrote:Hver er helsti munur á villtum og ræktuðum GT og af hverju eru flestir þeir ræktuðu handónýtir ?Svo í öðru sæti er villtur Greenterror, verður að vera villtur, þessir ræktuðu eru flestir handónýtir, bara verst hvað hann er brjálaður í skapinu.
http://www.lem.net/alf/aeq.htm
Ég held maður verði bara að treysta ræktandanum og gera ráð fyrir að hann sé metnaðarfullur. Það má heldur ekki gleyma því að fiskar sömu tegundar geta haft einhver mismunandi atriði í útliti vegna þess hvað tegundin dreyfist um stórt svæði. Fiskur sem veiddur er í einni á eða vatni getur verið frábrugðinn öðrum veiddum annarsstaðar.
Ég er með 330L kana poll í stofuni hjá mér
Íbúar.
3x Green Terror
2x Jack Dempsey
2x Demants Síkliður
4x Convict
1x Lutino Red Oscar
1x Gibbi
2x Tiger Pleggar
Og eitthvað af Brúskum..
Demantarnir og Fangarnir hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér..
Ég er ekki búinn að vera með oscarinn nema í nokkra daga en hann er hratt að skríða upp listan yfir bæði fallegustu og skemtilegru fiskum sem ég hef verið með. Ekkkert smá montinn með hann
Nokkrar Bjagaðar myndir..

Lítill Green Terror...

Demantur, svakalegir litir sem hann sýnir þegar hann er í góðu skapi..

Og svo aðal gæinn í pollinum..

Íbúar.
3x Green Terror
2x Jack Dempsey
2x Demants Síkliður
4x Convict
1x Lutino Red Oscar
1x Gibbi
2x Tiger Pleggar
Og eitthvað af Brúskum..
Demantarnir og Fangarnir hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér..
Ég er ekki búinn að vera með oscarinn nema í nokkra daga en hann er hratt að skríða upp listan yfir bæði fallegustu og skemtilegru fiskum sem ég hef verið með. Ekkkert smá montinn með hann

Nokkrar Bjagaðar myndir..

Lítill Green Terror...

Demantur, svakalegir litir sem hann sýnir þegar hann er í góðu skapi..

Og svo aðal gæinn í pollinum..
Last edited by vkr on 08 Oct 2008, 16:04, edited 1 time in total.
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Þess vegna getum við verið vinir;)
Hann er í ágætis höndum held égLindared wrote:sakna litla gæjans míns, hugsaðu vel um krílríkflottir fiskar sem þú ert með

Ég bjóst við að hann yrði fyrir eitthverju hnjaski í búrinu,
en ég var mjög hissa þegar ég sá að hann er ekki bara ófeiminn heldur er soldið bögg í honum líka

Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Þess vegna getum við verið vinir;)
Ég rétti upp hönd!
Ég er með 2 Kanabúr
400L og 135L
Getur séð þá alla hér...
www.fiskar.barnaland.is
Ég er með 2 Kanabúr
400L og 135L
Getur séð þá alla hér...
www.fiskar.barnaland.is
ég er með 1 100l með GT seiðum og svo er ég með 720l búr með stórum amrískum Síkliðum
Hér eru myndir
http://s442.photobucket.com/albums/qq143/arotor/Fiskar/
Hér eru myndir
http://s442.photobucket.com/albums/qq143/arotor/Fiskar/