Það er margt um að velja, þarf hjálp við val á sjávarfiskum.
Posted: 09 Apr 2009, 01:06
Ég veit ekki hvað skal velja, ég ætla að hafa 1-3 fiska í búrinu, með kóröllum, engar anemónur og líklegast engir fleiri hryggleisingjar.
Hvað á ég að velja, ég er til í að borga smá upphæðir í fiskana, en ekki meira en 20þús fyrir fiska í þetta búr.
Tegundir af fiskum sem að mér hefur dottið í hug:
Pomacentrus kaudemi
Fallegir fiskar.
Pteroapogon kaudemi
Spes útlit og sjást ekki oft í búrum að mínu mati.
Chromis viridis
Mér lýst helvíti vel á þessa og looka mjög vel.
Chrysiptera parasema
Yellow tail damsel, einfaldir, skemmtilegir, fallegir, en mér finnst þeir ekki nógu "sérstakir" og aðeins og algengir.
Centropyge loriculus
FALLEGUR! Mér lýst persónulega MJÖG vel á hann, en ég veit ekki mikið um hann, geti ég haft hann með 2 Yellow tail damsel í búrinu eða er ég þá að over stock-a?
Hvað ætti ég að hafa af þessu? Allar aðrar hugmyndir eru velkomnar!
Hvað á ég að velja, ég er til í að borga smá upphæðir í fiskana, en ekki meira en 20þús fyrir fiska í þetta búr.
Tegundir af fiskum sem að mér hefur dottið í hug:
Pomacentrus kaudemi
Fallegir fiskar.
Pteroapogon kaudemi
Spes útlit og sjást ekki oft í búrum að mínu mati.
Chromis viridis
Mér lýst helvíti vel á þessa og looka mjög vel.
Chrysiptera parasema
Yellow tail damsel, einfaldir, skemmtilegir, fallegir, en mér finnst þeir ekki nógu "sérstakir" og aðeins og algengir.
Centropyge loriculus
FALLEGUR! Mér lýst persónulega MJÖG vel á hann, en ég veit ekki mikið um hann, geti ég haft hann með 2 Yellow tail damsel í búrinu eða er ég þá að over stock-a?
Hvað ætti ég að hafa af þessu? Allar aðrar hugmyndir eru velkomnar!