Hoplo hrygning?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Hoplo hrygning?

Post by Steini »

hef sterkann grun á að hoploarnir mínir hafi verið að hrygna, eða að undirbúa hrygningu.
búnir að eigna sér helli og eru þar mestallann daginn og koma bara einu sinni og einu sinni út, td. til að borða.
er þetta raunhæfur grunur? hefur þessi tegund verið að fjölga sér í fiskabúrum?
hvernig er svo með umhirðu seiðanna? eitthvað sérstakt?
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

þeir gera loftbólu hreiður
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Post Reply