Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 10 Apr 2009, 23:14
er að forvitnast...á íbúð sem er reyndar í leigu núna en er búinn að gera mínar mælingar og langar soldið í "alvöru" búr. það getur verið 170-200cm(max) á lengdina. Getur einhver sagt mér hvernig búr ég gæti fengið mér sem passar uppá lengdina?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 10 Apr 2009, 23:44
Akvastabil 720L og 900L búrin eru 200cm á lengd.
Akvastabil 530L eru 160cm á lengd
Juwel 400L og 450L eru 150cm á lengd.
Svo er hægt að sérsmiða
-Andri
695-4495
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 11 Apr 2009, 00:16
er búinn að vera spá í að sérsmíða en þá er bara pælingin með lokið. langar að vera með verksmiðjuframleitt lok eða eitthvað með pumpum sem helst uppi til að auðvelda fikteri í búrinu. hver er hæð og breidd á 720 og 900ltr búrunum?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 11 Apr 2009, 00:18
720L - 200x60x60 (lengdxbreiddxhæð)
900L - 200x75x60
-Andri
695-4495
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 11 Apr 2009, 00:25
já 720ltr myndi koma helvíti vel út, 900ltr í það breiðasta. en hvað er 530ltr á breidd og hæð?
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 11 Apr 2009, 00:50
530 lítra er 160x60x60
Minn fiskur étur þinn fisk!
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 11 Apr 2009, 01:30
já ok þá held ég að 720 sé málið. átt þú ekki þannig andri ? og hvað kostar þannig?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 11 Apr 2009, 01:47
ég á þannig jú, en ég hef ekki hugmynd hvað það kostar í dag
Annars mjög góð stærð, passlega breitt og hátt líka.
-Andri
695-4495
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 11 Apr 2009, 02:02
veit einhver heimasíðu með akvastabil búrum?
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 11 Apr 2009, 02:09
Tjorvar.is (fara í vefverslun-fiskavörur-fiskabúr-aquastabil)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 11 Apr 2009, 02:11
búinn að skoða þar. held bara að það sé ekkert að marka þessi verð. er búinn að vera skoða á netinu 720ltr akvastabil búr á 1100 til 1200 evrur
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 11 Apr 2009, 02:57
2mx1mx1m= 2rúmetrar 2000lt,
fín stærð
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 11 Apr 2009, 03:08
Ertu að tala um að þetta sé dýrt eða ódýrt hjá honum
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 11 Apr 2009, 10:18
diddi wrote: búinn að skoða þar. held bara að það sé ekkert að marka þessi verð. er búinn að vera skoða á netinu 720ltr akvastabil búr á 1100 til 1200 evrur
Ertu þá að meina að þetta sé dýrt hjá tjorvari? Allavega er ekkert hægt að taka mark á verðum úti og hér heima, það þaf að flytja þessi búr hingað heim og þessháttar. Allavega ef hann er að selja ennþá þá er þetta ekkert svo svakalega dýrt (um 300 þús). Var að spá í 325L akvastabil búri (annarsstaðar) og það hefði verið 250 þús með tunnudælu(held ég). Þannig að allt hefur hækkað svakalega og ekkert ódýrt að kaupa stór búr
200L Green terror búr
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 11 Apr 2009, 10:27
ulli wrote: 2mx1mx1m= 2rúmetrar 2000lt,
fín stærð
Hef alltaf verið að spá með svona breið búr, hvernig í ósköpunum er þeim komið út í gegnum hurðarnar (eða inn) :S efast nefnilega um að venjulegt hurðargat sé 1m á breidd eða meira.
200L Green terror búr
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 11 Apr 2009, 10:48
er að tala um að þetta sé ódýrt hjá tjörvari. en sirius black maður smíðar bara svona stórt búr á staðnum
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 11 Apr 2009, 11:01
diddi wrote: er að tala um að þetta sé ódýrt hjá tjörvari. en sirius black maður smíðar bara svona stórt búr á staðnum
Bíngó.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 11 Apr 2009, 11:20
eða tekur þau inn um stofugluggann
-Andri
695-4495
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 11 Apr 2009, 14:44
Frekar myndi ég láta sér smíða stórt bur inn í vegg með sump
Last edited by
Squinchy on 11 Apr 2009, 17:31, edited 1 time in total.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 11 Apr 2009, 16:20
Gallinn með svona djúp búr Úlli er að maður nær svo andskoti illa ofan í búrin. 80cm er hentugra..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 11 Apr 2009, 17:50
Mælið lengdina hendinni ykkar, frá handarkrika og niður að lófa.
Ég myndi ekki mæla með dýpra búri en það, dýpra er bara hundleiðinlegt að vinna með.
-Andri
695-4495
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 12 Apr 2009, 00:04
já, nema ef þið eigin scooby græjur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 12 Apr 2009, 01:06
Var með búr hérna 1nu sinni 170x70x70, var mjög hentugt í alla staði.
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 12 Apr 2009, 02:38
hvaða væl er þetta.
of djúpt.eithver vatnshræðsla í gángi.
þegar maður fer í þetta getur maður gert ráð fyrir að maður blotni.
hlitur að vera rosa mál fyrir ykkur að fara í sund og sona eða bara sturtu
Gera bara eins og Lindared benti á fá sér scooby græjur
mér finst tld há búr mjög falleg.
hrafnaron
Posts: 402 Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík
Post
by hrafnaron » 12 Apr 2009, 12:38
Rena Biocube 50: tómt eins og er
sirarni
Posts: 624 Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur
Post
by sirarni » 12 Apr 2009, 12:48
mér fynnst þetta bara flott búr en ekki mundi ég nenna að sjá um það