bótiur.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

bótiur.

Post by malawi feðgar »

sæl veri fólkið og gleðilega páska, hérna bótíurnar mínar eru orðnar eitthvað skrítnar tvær af þeim eru alltaf eitthvað að n udda sér í hvor aðra og bítast svo saman og önnur er orðinn mjög feit.
vitið þið hvað þetta getur verið?
eru þeir í hryggningar hugleiðingum?
hryggna bótíur í búrum?

með fyrir fram þakkir um svör.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Tegund?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Trúðabótía. :D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ef þær eru ekki orðnar 20cm+ þá eru þetta ekki hrygningastælar. Þær eru líklega bara að berjast um yfirráðin í búrinu, það er alveg eðlilegt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

þá eru þær bara að berjast því þær eru bara um 10cm :D en takk fyrir svörin.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fylgstu svo bara vel með hvítblettaveikisummerkjum. Þær fara stundum að haga sér furðulega rétt áður en maður tekur eftir hvítum blettum á þeim. Spurning um að henda svona 1gr/l af salti til öryggis :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

já gerum það .
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply