Hitabreytingar
Posted: 12 Apr 2009, 19:39
Jæja nuna er ég að spá, ég er búinn að blanda salt og það er búið að malla og blandast í nokkra daga (veit að það er of langt)...
En málið er að ég á ekki hitara, það eru 26 gráður í búrinu en aðeins 21-22 gráður í nýja saltinu, er í lægi fyrir mig að skipta út vatni ?
Er með rétt rúma 100 lítra blandaða, kanski spurning um að taka bara 10 lítra í einu á dag ? ? ? hvað finst fólki ?
En málið er að ég á ekki hitara, það eru 26 gráður í búrinu en aðeins 21-22 gráður í nýja saltinu, er í lægi fyrir mig að skipta út vatni ?
Er með rétt rúma 100 lítra blandaða, kanski spurning um að taka bara 10 lítra í einu á dag ? ? ? hvað finst fólki ?