Page 1 of 1
fiskastærðir hjá Tjörva?
Posted: 14 Apr 2009, 23:43
by RosaH
þið sem hafið verslað við hann... S-M-L stærðirnar á fiskunum hjá honum... þessir minnstu, eru þeir ekki bara ennþá ungir og eiga eftir að stækka, eða verða þeir aldrei jafn stórir og þeir sem hann flokkar sem L (large)?
Posted: 14 Apr 2009, 23:46
by Jakob
Jú, bara ungir fiskar, verða alveg jafn stórir og hinir í L og M.
Posted: 14 Apr 2009, 23:57
by ulli
raunini betra fá þá litla endast leingur og gaman að sjá þá vaxa og dafna.
nema þú sért með eithvern fisk sem gæti borðað hina,þá er betra hafa þá aðeins stærri en í bita stærð :S
Posted: 15 Apr 2009, 07:45
by keli
Fiskar eru líka oftast viðkvæmari þegar þeir eru litlir.
Posted: 15 Apr 2009, 18:22
by Hazufel
kallin heitir Tjörvi
hehe mjög algengur miskilningur utaf síðnni hanns... Tjorvar.is