Teg: EHEIM Ecco 2235, gefin upp fyrir allt að 300 lítra búr.
Dælan er notuð en svínvirkar fyrir utan að hanfangið hefur losnað öðru megin og því er ekki gott að loka henni (sjá á meðfylgjandi mynd)
Ég hef ekki kannað hvort hægt sé að fá varahluti til að gera við hana en sé áhugi á því er alla vega Dýraríkið með varahluti og jafnvel Dýragarðurinn?
Ég vil minna á að geri einhver tilboð og standi ekki við það er hægt að banna viðkomandi á spjallinu.
Hægt er að gera tilboð beint á þráðinn eða í EP.
Uppboðið stendur til 1. mai.


