Til sölu er nánast ný Sony alpha 200 DSLR vél. Það er búið að taka færri en 500 ramma á hana og með henni fylgir kitlinsan (18-70mm f/3.5-5.6), Sony taska og 1gb 133x minniskubbur.
Ég keypti vélina spánýja í SonyCenter fyrir nokkrum dögum en það kom svolítið upp á hjá mér svo að ég þarf helst að láta hana til að losa pening.
Ég lét ~100.000 fyrir pakkann fyrir örfáum dögum. Ég er opinn fyrir tilboðum og óskast þau send í einkapósti.
DPreview úttekt á vélinni.