Page 1 of 1

Vandamál með hita...

Posted: 21 Apr 2009, 20:14
by Österby
Ég á við vandamál að stríða með hitan í búrinu mínu... hann er alltaf í 29°C en mig langar að lækka hann í 26-28°C

Ég er með 50W Jager hitara sem er stilltur á 25°C en þó ég taki hann jafnvel úr sambandi þá lækkar hitinn ekkert :/

Hvað er til ráða ?

Posted: 21 Apr 2009, 20:19
by ulli
Búrstærð?

Posted: 21 Apr 2009, 20:23
by Österby
50L
6kg live rock
2x red leg crabs
2x eheim dælur í búrinu

Posted: 21 Apr 2009, 20:24
by sirarni
er búrið hjá ofni?

Posted: 21 Apr 2009, 20:25
by Österby
sirarni wrote:er búrið hjá ofni?
Já, en ofninn hefur verið ónotðaur í ár =]

Posted: 21 Apr 2009, 20:26
by Guðjón B
g er mikill hiti frá ljósunum

Posted: 21 Apr 2009, 20:34
by Österby
GUðjónB. wrote:g er mikill hiti frá ljósunum
50w per held ég, hún fylgdi með búrinu, gæti gefið frá sér ágætis hita en á morgnana þegar ég kem fram er samt sem áður 29°C í búrinu

Posted: 21 Apr 2009, 20:39
by sirarni
bilaður hitamælir :P

Posted: 21 Apr 2009, 20:46
by Österby
tek hitarann úr sambandi þangað til annað kemur í ljós

Posted: 21 Apr 2009, 21:22
by Squinchy
Þetta gætu verið dælurnar, sumar dælur gefa frá sér mikinn hita

Getur prófað að taka aðra dæluna, setja hana í litla fötu yfir nótt í gangi og sjá hvort hún hiti vatnið

Posted: 21 Apr 2009, 21:23
by Jakob
Sleppa bara hitaranum, ég er með 20L búr sem að er við glugga sem að er eiginlega alltaf opinn, hitinn helst í 24-25 gráðum, 23 þegar kaldast er.

Posted: 21 Apr 2009, 22:02
by ulli
Síkliðan wrote:Sleppa bara hitaranum, ég er með 20L búr sem að er við glugga sem að er eiginlega alltaf opinn, hitinn helst í 24-25 gráðum, 23 þegar kaldast er.
maður tekur eingan séns þegar þú ert í saltinnu.

hvað er herbergis hitin hjá þér?

Posted: 21 Apr 2009, 22:08
by Jakob
Upp og niður 18-25 gráður. Búrið er við ofn sem að jafnar hitann. En það er ótrúlegt hvað herbergishitinn er samt óstöðugur.

Posted: 21 Apr 2009, 22:27
by Österby
herbergishitinn hjámér er yfirleitt milli 20 og 24°c

Posted: 21 Apr 2009, 22:28
by ulli
fá þér 25w hitara eða nýjan 50w.sennikega er þinn að klikka.