Page 1 of 1
Hvítblettaveiki
Posted: 29 Apr 2009, 16:35
by ibbman
Eg var að spá, held að ein dóran min sé með hvítblettaveiki.
Eru til lyf við hvítblettaveiki fyrir saltvatnsfiska ?? ef svo er hvar fæ ég þetta lyf og hvernig nota ég það? takk takk.
Posted: 29 Apr 2009, 16:40
by Österby
Til að lækna hvítblettaveiki hjá saltvatnsfiskum er ráðlagt að dýfa þeim í ferskvatn í c.a 5 mínútur aðeins 1 sinni á dag í 2-3 daga eða þar til veikin líður hjá, sama gildir um ferskvatns, dýfa í saltvatn í 5 mín á dag =]
Hope i helped ^^
Posted: 29 Apr 2009, 16:45
by Arnarl
það eru líka til bæði fiskar og rækjur sem borða þetta af þeimm, man bara ekki nöfnin, Voru til niðrí Dýragarði síðast þegar ég vissi.
Posted: 29 Apr 2009, 18:24
by ibbman
Okey, bara venjuleg cleaning shrimp þá eða ?
Posted: 29 Apr 2009, 19:08
by Squinchy
Venjuleg cleaner shrimp á að taka svona, svo virkar líka ferskvatns dip líka
Ef þú átt sjúkrabúr getur þú notað lyf, mæli ekki með því í stórt búr með kóröllum
Posted: 29 Apr 2009, 20:33
by animal
Lysmata amboiensis er ALGJÖRT MÖST í öll sjávarbúr allavegana 2 stk.
Posted: 29 Apr 2009, 22:11
by Squinchy
Satt!