aðeins að sýna ykkur hvernig búrið er núna ég er með ljósann sand,
rætur og nokkra steina.
Búrið er á leiðinni í "breitingu" eftir nokkrar vikur og þá set ég í það 3d
bakgrunn sem felur búnaðinn, svartann sand, helling af grjóti, rótum,
gróðri og hellum.
Hérna eru myndirnar af búrinu eins og það er í dag:

Búrið

Hvítfjallabarbi

Fiðrildasiklíður Blue Ram

Fiðrildasiklíða Blue Ram

Brúsknefur

Octo

SAE

Einn af litlu sniglunum
Íbúarnir eru:
9 Kardinal tetrur (Paracheirodon axelrodi)
6 Glóbandsdannar (Danio choprai)
6 Stjörnurasborur (Celestichthys margaritatus)
6 Dverggrannar (Corydoras pygmaeus)
4 Hvítfjallabarbar (Tanichthys albonubes)
3 Fiðrildasiklíður (Microgeophagus ramirezi)
3 Otocinclusar (Otocinclus vittatus)
3 Eplasniglar (Pomacea bridgessii)
2 Brúsknefjar (Ancistrus temminckii)
1 SAE (Epalzeorhynchus siamensis)
Ég ætla seinna að fjölga fiskunum aðeins í smáfiskatorfunum, losa mig
við SAE og fá mér stærri botnsugur með dverggrönunum.