Jæja, ákvað að leita til ykkar vegna þess að ég veit að hér er fullt af klárum búrasmíðurum.
Þannig er að ég er með 54ltr búr, í því eru mýs! (já ég veit ekki fiskar :p) En allavega, mig langar sumsé að smíða smá innréttingu í búrið, setja eitt skilrúm og eina "hillu".
Hvernig er best að fara að þessu? Get ég keypt einhversstaðar sérsníðað gler? og hvað kostar svoleiðis? Þetta eru basicly 2 glerplötur og 1 glerlisti sem ég þarf....
Er annars einhver hér sem gæti tekið þetta að sér?
Þakka fyrir öll góð ráð!!
Ef einhver fattar ekki hvað ég er að meina þá er ég að tala um eitthvað í þessa áttina. Reyndar ekki búrið sem er alveg fyrst í vídjóinu en kemur á eftir því
http://www.videojug.com/film/how-to-care-for-gerbils
búra-innréttinga-smíði
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli