Smá pælingar varðandi Polypterus palmas og senegalus

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Smá pælingar varðandi Polypterus palmas og senegalus

Post by LucasLogi »

Var að spá í hvernig fiska ég gæti verið með þessum tegundum?
60l guppy
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er ansi margt, kannski einfaldara að útiloka það sem á ekki að hafa með þeim, myndi ekki hafa:
mjög aggressíva fiska, smáfiska, plegga/ancistrur...

þeir ganga basically með öllu sem er ekki of lítið til að komast uppí þá og er ekki kolbrálað. Pleggar/ancistrur eiga það til að éta af þeim slímhúðina, en það er ekki alltaf.
Ástæðan fyrir því hvað Polypterus eru frábærir fiskar er hvað þeir ganga með mörgum öðrum :)
-Andri
695-4495

Image
Post Reply