Smá pælingar varðandi Polypterus palmas og senegalus
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Smá pælingar varðandi Polypterus palmas og senegalus
Var að spá í hvernig fiska ég gæti verið með þessum tegundum?
60l guppy
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
það er ansi margt, kannski einfaldara að útiloka það sem á ekki að hafa með þeim, myndi ekki hafa:
mjög aggressíva fiska, smáfiska, plegga/ancistrur...
þeir ganga basically með öllu sem er ekki of lítið til að komast uppí þá og er ekki kolbrálað. Pleggar/ancistrur eiga það til að éta af þeim slímhúðina, en það er ekki alltaf.
Ástæðan fyrir því hvað Polypterus eru frábærir fiskar er hvað þeir ganga með mörgum öðrum
mjög aggressíva fiska, smáfiska, plegga/ancistrur...
þeir ganga basically með öllu sem er ekki of lítið til að komast uppí þá og er ekki kolbrálað. Pleggar/ancistrur eiga það til að éta af þeim slímhúðina, en það er ekki alltaf.
Ástæðan fyrir því hvað Polypterus eru frábærir fiskar er hvað þeir ganga með mörgum öðrum