Langar að vita hvenær brúsknefir verða kynþroska
Posted: 07 May 2009, 04:06
Mig langar að spurja hvenær eru brúsknefir orðnir kynþroska? þegar þeir eru 3-4cm eða 5+ cm ?
Langar nefnilega að reyna að koma saman 1-2 pörum af brúskum og reyna að fá undan þeim. Er búinn að setja upp búr sérstaklega fyrir það og búinn að búa til þennan fína helli úr flísum og búinn að leyfa fiskabúrinu að standa í viku síðan ég setti það upp og vatnið í það svo að bakteríuflóran fer að vera komin á góðan kjöl.
Ekkert eftir nema að fjárfesta í 1-2 brúska pari og skella í búrið og fá eitthvern gróður í það líka.
Langar nefnilega að reyna að koma saman 1-2 pörum af brúskum og reyna að fá undan þeim. Er búinn að setja upp búr sérstaklega fyrir það og búinn að búa til þennan fína helli úr flísum og búinn að leyfa fiskabúrinu að standa í viku síðan ég setti það upp og vatnið í það svo að bakteríuflóran fer að vera komin á góðan kjöl.
Ekkert eftir nema að fjárfesta í 1-2 brúska pari og skella í búrið og fá eitthvern gróður í það líka.