Skrýtin augu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Skrýtin augu

Post by Snædal »

Það kom pp vægt tilfelli af hvítblettaveiki hjá mér. 3 black mollies smituðust en ég las mig til um þessa veiki og alli í góðu núna.
Hin vegar eru tveir fiskarnir með annað augað sitt pínu skrýtið. Eins og að þeir sé með einglyrni eða linsu utan á auganu. Lítur ekkert sérlega illa út neitt og fiskarnir eru alveg sprækir aftur eftir veikina en þetta er samt sem áður ekki eðlilegt look.
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Er þetta ekki bara bloop eye eða hvað það hét ?
50% vatnsskipti ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Svona "móða" fer oftast við hraustleg vatnsskipti en stundum fylgir hún fiskunum og þá sjá þeir takmarkað á auganu.
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Vargur wrote:Svona "móða" fer oftast við hraustleg vatnsskipti en stundum fylgir hún fiskunum og þá sjá þeir takmarkað á auganu.
Ja ok. Skipti um vatn í dag. Fylg leiðbeiningunum þínum alveg um hvernig á að höndla þessa veiki þannig að 50% af vatninu fer í dag.
Post Reply