Þetta virðast vera einhverjir meingallaðir danio fiskar og líklega að glíma við svæsna ammoníak eitrun miðað við tálknin.
Ég ætla að vona að sá sem lét þig hafa þessa fiska eigi ekki fleiri fiska eða önnur dýr ef umhirðan er ekki betri en þetta.
Það er sennilega í lagi að nota þá en ef þú hefur aðstöðuna þá mæli ég með því að þú hafir þá í einangrun til öryggis í nokkra daga og gefir þeim gott fóður, fóðrunin kemur svo fiskunum sem éta þessa til góða.