Ólétta í fiskabúri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Ólétta í fiskabúri

Post by Snædal »

Núna er einn þriggja kvennfiska minna af black molly tegundinni orðin ólétt. Hún er reyndar búin að vera það í þrjá daga.
Hvað á maður að gera? Mun hún hrygna bara í búrið og það verður svo allt étið. Eða hvað þarf ég til þess að mögulega ná þessum seiðum upp.

Eina sem ég á sem er ekki í núverandi búrinu er 5L kúla. Hugsa mér að það sé ekki nóg er það nokkuð?

Lítið mál að setja plöntu í það búr samt.

Any thoughts?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

molly gýtur lifandi afkvæmum (hrygnir ekki)

settu bara slatta af java mosa eða annan flot gróður í búrið, seiðin leita vanalega upp á við og eru dugleg að fela sig.. Mollyar gjóta með sirka mánaðar millibili. (23-30 dagar upp í 40 dagar)

Annars eru margir þræðir hérna um hluti tengda þessu, bara nota leitina.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Lindared wrote:molly gýtur lifandi afkvæmum (hrygnir ekki)

settu bara slatta af java mosa eða annan flot gróður í búrið, seiðin leita vanalega upp á við og eru dugleg að fela sig.. Mollyar gjóta með sirka mánaðar millibili. (23-30 dagar upp í 40 dagar)

Annars eru margir þræðir hérna um hluti tengda þessu, bara nota leitina.
Slæmur vani að segja hrygna þegar á við um fiska. En já ég var búinn að pæla í javamosanum. Gerði mér ekki grein fyrir leitarvélinni hérna. Var orðinn þreyttur að leita eftir að hafa farið yfir 10bls
Post Reply