Page 1 of 1

Heimatilbúið Live Rock

Posted: 12 May 2009, 16:58
by EiríkurArnar
Hefur eitthver prófað að búa til Live Rock ?

Posted: 12 May 2009, 18:39
by Squinchy
Er að fara út í það að prófa þetta, verður spennandi að sjá hvernig til tekst

Posted: 12 May 2009, 18:43
by EiríkurArnar
endilega láttu vita hvernig það gengur. er að hugsa um að gera þetta þegar að ég fer í "stóra" sjávarbúrið. vona að það verði sem fyrst en það kemur allt í ljós.

Posted: 12 May 2009, 18:47
by Hazufel
hvernig gérir maður það?

Posted: 12 May 2009, 18:55
by EiríkurArnar

Posted: 12 May 2009, 19:58
by keli
live rock er svosem bara venjulegt, götótt grjót eða gamlar kórallabeinagrindur sem hefur legið lengi í sjónum og líf fest rótum í - venjulega svampar, þörungur, hryggleysingjar, anemónur og kórallar. Ekkert spes grjót í rauninni, en auðvitað eftirsótt að fá það fallegt í laginu.

bara spyr

Posted: 11 Jun 2009, 02:53
by sono
hvar fær maður aragonite ?

Posted: 11 Jun 2009, 10:00
by Dýragardurinn
Kóralsandurinn sem við seljum er aragonite sandur.

Live rock

Posted: 11 Jun 2009, 13:30
by sono
Hvað er verðið á sandinum?

Posted: 15 Jun 2009, 23:03
by EiríkurArnar
aragonite er það ekki bara þessi heðbundi skeljasandur ?

Posted: 14 Sep 2009, 22:24
by RosaH
Hvaða sement hafið þið sem hafið gert þetta verið að nota? er það ekki bara selt í einhverjum gígantískum umbúðum?

Posted: 15 Sep 2009, 22:10
by Squinchy
Ég nota portland sement, 40kg :P

Posted: 16 Sep 2009, 16:30
by RosaH
áttu nokkuð svona 10 kg sem þú værir til í að selja mér? er með það lítið búr að 40 kg + sandurinn er WAY beyond það sem ég hef við að gera.

Posted: 16 Sep 2009, 18:02
by Squinchy
Því miður á ég bara botnfylli af gömlum poka og þar verður notað á næstu dögum

en ég mun kaupa mér nýjan poka örugglega í næsta mánuði og þú mátt alveg vera með í 1/4 í þeim poka