Að rækta malawi (mumbna)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Að rækta malawi (mumbna)

Post by Guðjón B »

get ég fengið góð ráð
er gott Að hafa eitthvað sérstakt í búrinu?



Ps.. Myndir af búrinu..... Fiskaspjall - síkliður - 180 lítrar með afríkönum
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Frekar einfalt. Hafðu helst fáar tegundir saman, helst ekki nema eina týpu af hverri undirtegund (td ekki tvær týpur af Melanochromis saman) og 2-3 kvk á hvern kk.
Þessir fiskar hrygna reglulega og ekki erfitt að fjölga þeim ef búrið er sæmilegt og vatnsgæði í lagi.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Ég er með 5 tegundir af fiskum í búrinu (par af öllum)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

malawi

Post by malawi feðgar »

við erum með nokkur pör í 325 lítra búri og það stanlaus fjölgun hjá okkur en við tökum kerlingarnar þegar seiðin eru farinn að stækka uppí þeim og hristum þær í seiða búr, yfirleitt fara hryggningar af stað þegar við erum búnir að gera stór vatnskifti í búrinu. Ef við tökum ekki seiðin frá þeim þá eru þau yfirleitt étin sleppur kanksi eitt og eitt.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply