Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 14 May 2009, 20:56
svörtu þríhyrndu sniglarnir eru þeir plága eða skipta þeir engu máli?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 14 May 2009, 21:03
meinaru trompet sniglar?
ef svo þá fæða þeir lifandi afkvæmi og fjölga sér hratt, gera samt nokkuð gagn í búrinu, með því að éta rotnandi plöntuleifar og matarafganga. En eru plága ef fólk lítur þannig á þá.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 14 May 2009, 21:35
þetta er ógisslega líkt þeim sem eru hjá mér nema þeir eru svartir...
What did God say after creating man?
I can do so much better
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 14 May 2009, 21:43
svona?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
rabbi1991
Posts: 221 Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112
Post
by rabbi1991 » 14 May 2009, 21:45
þeir eru töff. er ekki bara að taka þá ef það koma of margir?
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 14 May 2009, 22:27
Lindared wrote:
svona?
já þetta er akkurat þeir.. er þetta ekki sama týpa eða?
What did God say after creating man?
I can do so much better
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 14 May 2009, 22:28
rabbi1991 wrote: þeir eru töff. er ekki bara að taka þá ef það koma of margir?
LOL greinilegt að þú ert ekki með snigla!
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 14 May 2009, 22:30
hehe nákvæmlega þa sama og ég hugsaði þegar ég sá þetta...
What did God say after creating man?
I can do so much better
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 14 May 2009, 22:50
ég er bara ekki viss.
en það er frekar dökkur trompet snigill í hobby herberginu og búinn að vera það í örugglega mánuð og ég hef ekki séð nein lítil sníglabörn í búrinu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 15 May 2009, 17:27
það er helv.. hellingur af þessu í einu búri hjá okkur. lítur úr fyrir að þetta fjölgi sér frekar hratt..
What did God say after creating man?
I can do so much better
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 15 May 2009, 19:20
herðu, ég var að skoða búrið nánar og það eru bara komin slatti af trompet sniglum, litlum og stórum. Hehe
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
LucasLogi
Posts: 272 Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík
Post
by LucasLogi » 15 May 2009, 23:50
Það er sniglaplága í einu búrinu hjá mér. Held það sé þessi tegund hérna.
Viti þið hvort þeir éti gróðurinn eða hvort þeir séu meinlausir?
60l guppy
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 16 May 2009, 00:24
mér sýnist þetta vera ramshorn sniglar.... þeir skemma gróðurinn ef þeir verða margir (gera göt í blöðin)
LucasLogi
Posts: 272 Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík
Post
by LucasLogi » 16 May 2009, 00:29
Setti nokkrar matskeiðar af grófu salti í búrið það drap þá ekki. Hef verið að reyna berjast við þá í nokkra daga mér sýnist það ekkert ganga. Var að spá í að setja tvær bótíur í piranha búrið. Ætli það verði ekki allt vitlaust, þeir tóku ekkert alltof vel á móti plegga sem ég setti hjá þeim.
60l guppy
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 16 May 2009, 20:20
Það drepur ekkert þetta nema kannski klór bað, fyrir utan bótíur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 17 May 2009, 13:28
salt á að drepa snigla.
Það þyrfti örugglega meira en nokkrar matarskeiðar af salti til að drepa þá
þetta eru leiðinda sniglar sem þú með, fjölga sér hratt og eru alger plága.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
LucasLogi
Posts: 272 Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík
Post
by LucasLogi » 18 May 2009, 08:40
Hvað ætli ég þurfi að setja mikið af salti í 180l til að drepa sniglana? Fer saltið ekki illa með gróðurinn?
60l guppy
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 18 May 2009, 08:58
Þú drepur gróðurinn langt áður en sniglarnir drepast af saltinu. Ég hef ekki heyrt að fólk sé að ná neinum árangri með því að nota salt til að drepa snigla.
LucasLogi
Posts: 272 Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík
Post
by LucasLogi » 18 May 2009, 10:35
Greinilegt að fólki greinir á um þetta eins og margt annað. Ætli það sé ekki bara best að reyna sig áfram í þessu og hlusta sem minnst
60l guppy
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 18 May 2009, 19:00
var að tala við mann sem var með Sniglaplágu í 60 lítra búri hann tók úr alla fiskana og plönturnar og setti 1 kg af kötlusalti útí, þeir voru ennþá lifandi eftir viku, svo helti hann klórí í búrið og drap þá alla með honum.
Minn fiskur étur þinn fisk!
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 18 May 2009, 20:48
LucasLogi wrote: Greinilegt að fólki greinir á um þetta eins og margt annað. Ætli það sé ekki bara best að reyna sig áfram í þessu og hlusta sem minnst
Maður á að hlusta á allt og reyna svo að gera það sem manni fannst sjálfum gáfulegast!
LucasLogi
Posts: 272 Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík
Post
by LucasLogi » 18 May 2009, 23:40
gudrungd wrote: LucasLogi wrote: Greinilegt að fólki greinir á um þetta eins og margt annað. Ætli það sé ekki bara best að reyna sig áfram í þessu og hlusta sem minnst
Maður á að hlusta á allt og reyna svo að gera það sem manni fannst sjálfum gáfulegast!
Mikið rétt. Svo fer maður flatt á því ef það er rangt og kennir þeim sem stakk uppá því um.
60l guppy
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 18 May 2009, 23:47
þar ber maður sjálfur alla ábyrgð og lifir með afleiðingunum! (eins og með allt í lífinu!)
LucasLogi
Posts: 272 Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík
Post
by LucasLogi » 19 May 2009, 00:14
gudrungd wrote: þar ber maður sjálfur alla ábyrgð og lifir með afleiðingunum! (eins og með allt í lífinu!)
Það eru margir sem halda að þeir getið skellt ábyrgðinni á aðra.
60l guppy