Page 1 of 2
Rena Biocube 50 (Overkill 3000)
Posted: 17 May 2009, 19:43
by drepa
Sótti sjó í gær hjá álftanesi , um 120 lítra.
síaði hann og setti svo í búrið , setti sand frá björgun í búrið sem ég sýjaði með fínu neti og skolaði hella vel , losnaði við allt ryk og minnsta sandinn úr honum.
prufaði mælingar settið áðann uppá djókið , held að þetta sé svona nokkuð réttar tölur
Salinity 1.022 - 1.023
Ammoniak NH3 0.25
Alkalinity 1.7 - 2.8
Nitrate No3 0
Nitrite No2 0
PH 8.2
held að ég hef lesið vitlaust á ammoníakið.
ég læt búrið rúlla núna í nokkra daga .
Nokkrar myndir
Posted: 17 May 2009, 22:38
by sirarni
Flott!hvað á svo að vera í búrinu?
Posted: 17 May 2009, 22:43
by Österby
hlakka til að sjá tilvonandi íbúa =]
Posted: 17 May 2009, 23:16
by Squinchy
Sjúklega flott
, ertu ekkert hræddur við að slátra return dælunni með því að láta hana liggja í sandinum ?
Posted: 18 May 2009, 00:23
by drepa
nibb , vegna þess að ég er með inntakið af henni í rör sem fer í skilrúm í horninu gert úr afgangs pvc rörnu mínu , sem virkar sem bubble trap líka
tekur bara inn vatn engann sand
Posted: 18 May 2009, 00:28
by drepa
Posted: 18 May 2009, 07:45
by Jaguarinn
töff búr hjá þér
Posted: 18 May 2009, 18:43
by drepa
fór í dag og skipti út sandinum í display búrinu, fékk LS, með mikilri flóru í og nokkrum sniglum sem ákváðu að fara með í sandinum , pínulítil kríli og vona að þau lifa af.
og ég keypti digital hitamæli ,svona inni úti, og mælirinn sagði 28.1 gráða ég hugsaði . holy smokes ég var að spá í 24 - 25 gráðum.
ég var með einhvern puny hitara sem var í gangi , tók hann úr sambandi , enn vatnið er ekkert búið að lækka í hita , spurning hvort að ljósinn séu að hita vatnið svona.
því ég setti svo rótgróinn sand í búrið varð það brúnt á litinn , það er að sjatna , svo ég tók líka renaxp3 tunnudæluna mína og henti henni á í bráðarbyrðar , þangað til að refugium og allt það er komið í gang, ætla ekki að nota tunnudæluna forever , bara til að losna við þessa þoku.
Posted: 18 May 2009, 19:14
by ulli
fylla bara tunnudæluna af grófum LR sandi
Posted: 18 May 2009, 21:17
by keli
Alls ekki ólíklegt að ljósin séu að hita svona mikið. Þetta er vandamál sem flestir nano kallar lenda í og er venjulega leyst bara með viftu. Ef hitarinn er í lagi þá hitar hann ekkert nema það þurfi.
Posted: 19 May 2009, 09:20
by drepa
eftir nóttina án ljósa og hitara þá er hitastigið í 26.7 c°
nú er það bara sjá í lok dagsins hvað hitinn er kominn uppí með ljósum
Posted: 19 May 2009, 17:58
by drepa
mældi aftur í dag.
Hitastig 26.8
Salinity - 1.021,8
PH - 8.2
No2 0.05 ppm
No3 10 ppm
Ammonia 0.25
keypti svo cirka 5 kg af Sea, ekki úr reef búrinu hans heldur úr tunnuni sem hann var búinn að Cura búnka af rocki , ekkert líf í þeim ennþá
live sandurinn og rockið er með 2 aðra stærri steina í sumpinum.
ætlaði að kaupa Blue Damsel (Chrysiptera cyanea) í dag. var ekki til.
Blái damselinn (Chrysiptera cyanea) er litfagur og mjög harðgerður kórallabúrafiskur. Hann er auðveldur og oft notaður sem startfiskur í nýjum búrum. Hann er bestur einn eða í pari þar eð hann getur verið mjög passasamur á svæðið sitt. Alveg reef-safe. Nánari upplýsingar:
http://www.tjorvar.is/html/blue_damsel.html
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
tekið af
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=2470
Posted: 19 May 2009, 22:45
by drepa
upplýsingar um "Cheato" eða Chaetomorpha.
The macro algae Chaetomorpha has become a reefers best friend in the last few years, beating out Caulerpa as the macro algae of choice. Chaetomorpha is generally placed in a refugium that is connected to a saltwater reef tank where It is usually balled up. This macro algae has many benefits to a reefkeeper but generally its sole purpose is to absorb nutrients such as nitrates.
This macro algae is very common in saltwater reef tanks and it is easily obtainable. It can be purchased through online reltors, forums and ebay but the best way to get some is to just ask a fellow saltwater aquarist. Many people in reef clubs will trim down there chaetomorpha and give it away at swaps or just charge shipping if buying it online.
Chaeto as it is sometimes called has the ability to host a whole slew of saltwater organisms such as pods, mini stars, and worms. When properly cared for it grows into a dense ball that gives the organisms a place to hide. Chaetomorpha is preferred by reef tanks owners over Caulerpa becouse unlike Caulerpa it does not go sexual. When Caulerpa goes sexual it releases most of its nutrients it has absorbed and it could cause a tank crash. Using Chaetomorpha will help fight nuisance algae by feeding on nutrients that are used by nuisance algae thereby creating a healthly competition between the algaes.
Chaetomorpha is best used in a refugium with a little flow and a light. A lot of reefkeepers have had success growing this macro algae with a basic compact fluorescent 75 watt (5100K) floodlight, although for best results its better to provide a stronger light.
tekið af
http://www.brettsreef.com/index.php/the ... aetomorpha
því meira sem ég googla um þennann "macro algae" því hrifnari verð ég.
Hlakka til þegar ég get sótt smá hjá Jökli þegar búrið er búið að "þroskast" aðeins meira
hér er líka linkur fyrir þá sem vilja aðeins lesa sig til um "Halimeda: The Cactus Algae"
http://reefkeeping.com/issues/2004-04/nftt/index.php
Posted: 20 May 2009, 22:29
by drepa
jæja elskú dúllurnar mínar.
fór í DR og DG í dag (cool leiðinn til að segja dýra ríkið og dýragarðurinn)
Keypti salt í DG 2 kg á spott prís.
var svo að hugsa að kaupa molly til að hafa í búrinu, enn endaði með Yellow tail blue Damsel (Chrysiptera parasema) . og tók með 1 stk blue legged hermit krabb, lítinn til að prufa,
http://www.reefcorner.com/SpecimenSheet ... hermit.htm fékk hann á klink, auk þess er feather duster á skelinni hans doldið vel svalt, fór líka í fiskó fék 2 pínu lítil brot hjá þeim sem sjást þarna eftst, kaupi ekki meira lr fyrr enn búrið er mun meira þroskaðra. auk þess þegar ég setti þessi lr í tók ég eftir nokkrum marflóm á flakki 2 - 3 stk, littlu sniglarnir sem fylgdu Livesandinum eru búnir að vera flakka hingað og þangað.
núna verður gerður allavega 15 - 20 dagar gefnir í að leyfa hringrásinni að keyra sig. ætla mæla vatnið annan til þriðja hvern dag.
hér er allavega ný mynd af búrinu, tek þesa dælu bráðum úr , maxi jet 1200 er held ég wayyyy too much í þetta . kaupi 1 til 2 littlar korilina seinna , enn eins og er virðist flæðið gott útum return intökunum
Posted: 24 May 2009, 15:58
by drepa
Dagur 7
Alk 1.7 - 2.8
No2 0,05 ppm
No3 20 ppm
Ammonia 0,25
PH 8.2
Posted: 24 May 2009, 16:11
by Squinchy
Glæsilegt diatom þörungur kominn
Posted: 24 May 2009, 16:40
by drepa
jamm , veit .. hann kom í gær sá ég , var mjög ánægður með það.
mynd af feluleikameistaranum
Posted: 25 May 2009, 19:03
by drepa
Dagur 8.
Er að byrja velta því fyrir mér að taka 10 - 20% vantaskipti.
Fékk mér 1 snigil í dag. athuga hvernig honum vegnar.
svo fann ég þennann áðan , glær/hvítur featherduster. sem var í LR frá sea
svo krabbinn góði með featherduster á skelinni sinni.
total íbúar , 1 Yellow tail blue damsel, 1 blue legged hermit , 1 turbosnail,
auk þess eru nokkrir hitchhikers í búrinu , að ég held mörflær eða littlar glærar lífverur, og littlir sniglar sem poppa up úr sandinum og grafa sig aftur í hann.
Posted: 25 May 2009, 22:14
by Squinchy
Glæsilegt! þetta er allt á réttri leið
Posted: 26 May 2009, 02:33
by Österby
Vá flottur featherduster á skelinni hans =) ég á einmitt Red Hermit sem er alltaf í skel með 2x hvítum/glærum featherdusterum á
Posted: 27 May 2009, 17:07
by drepa
Clean up Crew day
í viðbót keypti ég 1 blue legged hermitcrab og mexican turbo frá dýragarðinum.
svo fékk ég 6 stk af sniglum sem verða alltaf littlir og eru duglegir að hreinsa , veit ekki nafnið á þeim
tek mælingar á eftir býst ég við
gerði 13L vatnaskipti á mánudaginn.
37x35x34 = 44030 cm3
28,5x40x34 = 38760 cm3
82790 cm3 / 1000 = 82,79L
(13x100) / 82,79=14,4945%
semsagt
Heildarvatnsmagn er 82,79L (gerði ráð fyrir 120L búri) tók 13L í vanta skipti sem gera um 14.5% vantaskipti
auk þess breytti ég affallinu sem minkar mircro bubbles, þarf að ávarpa það vandamál aðeins meir, auk þess setti nælonsokk yfir affallið sem síu.
næst á dagskrá bæta við lýsingu í sump , aðeins að fínstilla sumpin til að losna við myndun microbubbles, skoða betur moonlight lýsingu, (peran sem þú gafstmér jökul hún skemmdist) ég bætti inn 2 littlum 60mm viftum í lokið til að kæla perurnar.
auk þess bætti æeg við meira vatni svo vantsmagn búrsins er total 95,79L núna , þá er það í nokkurvegin í max án þess að skapa hættu á overflow
Posted: 27 May 2009, 19:35
by drepa
ég var að elda áðann og labbaði frammhjá fiskabúrinnu , sé ég ekki krabbann að vesenast ofaná turbosniglinum mínum.
hér eru 2 myndir.
Posted: 27 May 2009, 19:37
by sirarni
haha töff!
Posted: 27 May 2009, 21:26
by Squinchy
Myndi taka snigilinn upp og kroppa allar þessar litlu túbur af skelinni hanns, þetta er algjör plága sem erfitt er að lostna við
Skola hann eftir á því þetta gefur frá sér egg ef þú kremur þetta
Posted: 27 May 2009, 22:09
by rabbi1991
persónulega finnst mér þessar túbur töff
Posted: 27 May 2009, 22:12
by Squinchy
Fannst það líka fyrst þegar ég sá þetta, en þegar gefið er í búrinu eða glerið hreinsað gefur þetta frá sér slím taum sem notaður er til að veiða fæðu en legst svo á kórallana og ertir þá
getur gert mig svo pirraðann þegar þetta byrjar allt að búa til slím í mínu búri
Posted: 27 May 2009, 22:15
by rabbi1991
ok. ég veit notla ekkert nema þetta eru einhverjar túbur með hið ágætasta look
Posted: 27 May 2009, 22:23
by Squinchy
Það er líka hægt að loka þeim með super glue til að halda túbunum, vef verið að gera það við LR mitt, minni lýkur á útbreiðslu
Posted: 27 May 2009, 23:52
by Österby
Squinchy wrote:Það er líka hægt að loka þeim með super glue til að halda túbunum, vef verið að gera það við LR mitt, minni lýkur á útbreiðslu
Hvaða super glue notaru, ég er með slatta af þessum á LR hjá mér og væri til í að loka því, án þess að tapa lúkkinu, langar samt ekki að það komi e-h eiturefni í búrið...
Posted: 28 May 2009, 00:35
by drepa
eru þetta ekki featherduster pípur?
skoða þetta betur
allavega sniglarnir sem ég fékk heita Dove snails
gerði eftirspurn hér
http://www.ultimatereef.net/forums/show ... p?t=311284
torfrida
Dove snails. Great cleaners and breed in the tank. Rather a lot actually...