tota úr gotrauf?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
tota úr gotrauf?
Hæhæ.
KVK ramirezi er með eitthverja totu úr gotraufinni? Afhverju getur það verið?
kv. Agnes
KVK ramirezi er með eitthverja totu úr gotraufinni? Afhverju getur það verið?
kv. Agnes
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Sem stendur svona út? Þetta er ekki ormur, því þetta endar ekki oddhvasst.. En hún stendur þá svo mikið út sem mér finnst alveg furðulegt því þetta var ekki svona þegar ég keypti hana.. Getur það verið að þau séu eitthvað að spá í hrygninum eða? Hún er komin með frekar rjóðan malla og búin að þykkna svolítið hjá mér. Auk þess sem þau eru alltaf að narta í allt.. steinana og svona, en ekki á einum stað heldur á mörgum stöðum samt..
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
eg held það sé allt að stefna í hrygningu.. búin að finna stað, undir dælunni, en haldiði að það sé séns að þetta verði étið?
Er með 1 lítinn skala sem er ALLTAF í fjarlægð frá þeim og mest við yfirborðið, 1 SAE, 1 ancistru, 6x neon, 1x white tip tetru, 1x pristellu og 2x alb. cory?
Er með 1 lítinn skala sem er ALLTAF í fjarlægð frá þeim og mest við yfirborðið, 1 SAE, 1 ancistru, 6x neon, 1x white tip tetru, 1x pristellu og 2x alb. cory?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Já, þau hafa hrygnt í nótt.. það er smá hrognaklasi þarna sem þau eru að passa á fullu. Ég veit það eru stórar líkur á því að þetta misheppnist, þá bara næst skemmtilegt að þau séu komin í gang allavega
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Þetta var alltaf allt hvítt, er það ekki ófrjótt þá? Allavega hættu þau að passa hrognin og aðrir fiskar fengu góða máltíð. Sýndist líka sum vera komin með fungus í sig. Jæja, kannski næsta skipti bara
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
kallinn ekki að standa sig, heppnast seinna hjá þeim þegar þau eru komin með meiri reynslu. Þau eru allavega komin í gang hjá þér!
Svo er líka fínt að setja fungus lyf í búrið til að koma i veg fyrir fungus, en ef hrognin verða strax hvít þá eru þau ófrjó og fungus kemur í kjölfarið.
Svo er líka fínt að setja fungus lyf í búrið til að koma i veg fyrir fungus, en ef hrognin verða strax hvít þá eru þau ófrjó og fungus kemur í kjölfarið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L