Hvað passar með pangasius?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Garðar
Posts: 17
Joined: 05 Apr 2009, 21:56
Location: Njarðvík

Hvað passar með pangasius?

Post by Garðar »

Getur einhver sagt mér hvaða fiskar geta verið með pangasius?
Geta t.d skalar verið með þeim ef skalarnir eru fullvaxnir?
Draumur í dós ! :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jájá það ætti alveg að vera hægt.
þeir geta verið með flestu sem er ekki of lítið til að vera étið, annars eru þeir eflaust misjafnir og sumir ganga vel með öðrum á meðan aðrir gera það ekki.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég mundi ekki treysta sköllum með svona monsterum. Þeir geta verið mjög misjafnir og sumir reyna að éta meira en aðrir, þeir eru með svo andskoti stórann kjaft.
Hvað er búrið breytt?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Garðar
Posts: 17
Joined: 05 Apr 2009, 21:56
Location: Njarðvík

Post by Garðar »

það er 55 á breit og 65 á hæð
Draumur í dós ! :)
Post Reply