lítill kraftur á tunnudælu??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

lítill kraftur á tunnudælu??

Post by sirarni »

jæja núna er ég svolítið pirraður en ég er með eheim pro 2 2028 og það er svona mælir sem að sínir kraftinn á henni og er með hana við 250lítrabúrið og það er eiginlega bara svona helmingur af krafti að fara úr henni en hún á að gera :? ég var með hana við sama búr sama stað og allt og alltaf hefur hún verið á fullum krafti og mikil hreyfing en svo var ég að þrífa hana fyrir um viku og straumurinn hefur ekkert aukist er alltaf bara í svona 50% krafti .Einhver sem að veit hvað er að?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

gæti hún verið eitthvað vitlaust sett saman? ég var að pirra mig á minni dælu um daginn, þá hafði einn þéttihringur legið skakkt í rörinu og vatnið ekki dregist almennilega í gegn. eins og það er leiðinlegt þá myndi ég prófa að taka hana aftur í sundur og setja saman. :)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já ættla að kikja núna var sammt búin að taka hana þrisvar í sundur þá hefur þetta bara farið framhjá mér :)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

gaman gaman :wink: þetta er það sem ég elska við tunnudælur.... (fyrir utan að sjúga vatnið af stað.... það er líka gaman....)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já sammála gg gaman að þessu en nei það var ekkert að þessu ég er búinn að setja hana aftur í gang og núna er þetta svona 40%afköst :evil: :( :cry:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Getur verið að filterefnið sé of þétt í henni eða einhver drulla í rótornum sem hægir á dælunni ?
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

valla drulla og það eru bara orginal filterefni í henni ég er byrjaður að hafa rosalegar áhyggjur á þessu maður ætti kannski að kaupa sér nyja braðum.
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

sirarni wrote:valla drulla og það eru bara orginal filterefni í henni ég er byrjaður að hafa rosalegar áhyggjur á þessu maður ætti kannski að kaupa sér nyja braðum.
Frekar að fara yfir þetta með atvinnumönnum. Hlýtur að vera hægt að googla einhvern tékklista og fara svo yfir hann.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

búinn að leta fullt á google og dælan er ekkert öðruvísi en fyrri einni viku er ekkert búinn að breita innihaldi hennar eða neitt ég bara skil þetta ekki :?
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

einhver sem að vill kíkja á hana?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef þú nennir þá máttu koma með hana til mín við tækifæri.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

já nenni því ég get komið eftir hádegi í dag eða einhverntimann á morgun?
Og á ég að koma með slöngurnar og það eða bara dæluna?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Morgun er fínt, hringdu bara.
Komdu með allt draslið ef þú getur.
Post Reply