Stór hvítur blettur á sporði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Stór hvítur blettur á sporði

Post by krusi79 »

Jæja nú eru nokkrir af guppy fiskunum hjá mér komnir með 1 stórann hvítann blett á sporðinn.
Get ekki séð litla hvíta bletti á bakinu eða neitt annað.

er þetta bara afbrigði af hvítbletta veikinni eða er þetta eitthvað allt annað?
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Re: Stór hvítur blettur á sporði

Post by LucasLogi »

60l guppy
Post Reply