GH og KH

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

GH og KH

Post by diddi »

hvað gerir þetta og hvernig minnkar maður þetta ? bara vatnaskipti?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það borgar sig venjulega ekki að vera að hræra í GH og PH í fiskabúrum. Næstum allir fiskar geta vanist hörkunni og sýrustiginu í íslensku vatni án breytinga.

Af hverju ertu annars að pæla í þessu? Er sýrustigið of hátt eða lágt hjá þér? Hvaða fiska ertu með?

Það er hægt að nota rætur til að lækka sýrustigið og kóralmulning til þess að hækka það. Það er í rauninni best þar sem það gerir ekki drastískar breytingar á því á stuttum tíma.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

er með 2 búr og í öðru mælist ekki neitt af þessu og svo í hinu búrinu ríkur það uppúr öllu valdi, er með í því sverðdragakellingar, anchistrur,long fin corydoras, og balahákarl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

mælist ekki ph? Ég held að þú þurfir að fá þér nýtt testkit.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

phið mælist alveg en ekki þessi 2 sem ég sagði gh (general hardness) og kh (Carbonate hardness) sýnir bara 0 eða mjög lítið á öðru búrinu en svo alveg helling í hinu?
Post Reply