losna við snigla

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

losna við snigla

Post by Einval »

hvað er besta raðið að losna við snigla ur buri .þessi kvikindi komu með groðri og eg vil alveg endilega losna við þa :?:
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ætli það sé ekki einfaldast að siga bótíunum á þá?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Svo eru til sniglar sem éta snigla og fjölga sér ekki jafn hratt. Þeir eru til í dýragarðinum núna og hugsanlega fiskó.

Ég fékk mér nokkra svona um daginn og þeir fóru beint í að éta sniglana:
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Fékk mér líka svona snigla. Ráðast þeir á eplasligla líka?
60l guppy
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

LucasLogi wrote:Fékk mér líka svona snigla. Ráðast þeir á eplasligla líka?
Jamm alveg örugglega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Éta þeir bara aðra snigla, eða háma þeir í sig þörung?
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

keli wrote:
LucasLogi wrote:Fékk mér líka svona snigla. Ráðast þeir á eplasligla líka?
Jamm alveg örugglega.
Þá færi ég þá í piranha búrið, það er allt morandi í ramshorn sniglum útum allt þvílíkur viðbjóður. Assassin ætti að þurka þá út á x tíma er það ekki. :)
60l guppy
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

henry wrote:Éta þeir bara aðra snigla, eða háma þeir í sig þörung?
Þeir éta eitthvað lítið af þörung skilst mér..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Þeir virðast láta eplasniglana í friði. Stóri eplasnigillinn valtaði bara yfir einn. :) Þeir fóru beint í að fækka ramshorn sniglunum
60l guppy
Post Reply