Heimasmíðaður bakgrunnur næstum tilbúinn
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Heimasmíðaður bakgrunnur næstum tilbúinn
Núna er ég búinn að skera út úr korki bakgrunn og ég er kominn með eina
umferð af fúa á hann. Ég ætla að setja nokkrar umferðir á korkinn bæði að
framan og aftanverðu.
Þekkið þið það, má leggja bakgrunninn beint ofan í búrið eftir þessa
meðferð eða þarf að bera epoxy á hann til að hann verði fiskabúrs hæfur ?
Ég var að spjalla við þá í Byko og 1 líters fatan af epoxy kostar 3.800 kr hjá
þeim, og maður hefur rúma klukkustund til að vinna með efnið eftir að
maður blandar það. Ég væri alveg tilbúinn að sleppa við þá vinnu sem fylgir epoxy-inu.
umferð af fúa á hann. Ég ætla að setja nokkrar umferðir á korkinn bæði að
framan og aftanverðu.
Þekkið þið það, má leggja bakgrunninn beint ofan í búrið eftir þessa
meðferð eða þarf að bera epoxy á hann til að hann verði fiskabúrs hæfur ?
Ég var að spjalla við þá í Byko og 1 líters fatan af epoxy kostar 3.800 kr hjá
þeim, og maður hefur rúma klukkustund til að vinna með efnið eftir að
maður blandar það. Ég væri alveg tilbúinn að sleppa við þá vinnu sem fylgir epoxy-inu.
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
Getur sleppt því að nota epoxy, kemur búrinu síðan fyrir á sinn stað, fyllir og tæmir búrið 3 - 5x, fyllir það svo og setur loft dælu í búrið
gerir síðan 100% vatnskipti minnst 7 daga fresti í mánuð
þegar þörungur byrjar að láta sjá sig er búrið tilbúið fyrir fiska
gerir síðan 100% vatnskipti minnst 7 daga fresti í mánuð
þegar þörungur byrjar að láta sjá sig er búrið tilbúið fyrir fiska
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Já mér líst vel á þetta, þá get ég vonandi klárað þetta project fljótlega.Getur sleppt því að nota epoxy, kemur búrinu síðan fyrir á sinn stað, fyllir og tæmir búrið 3 - 5x, fyllir það svo og setur loft dælu í búrið
gerir síðan 100% vatnskipti minnst 7 daga fresti í mánuð
þegar þörungur byrjar að láta sjá sig er búrið tilbúið fyrir fiska
Jú ég skal reyna að smella inn myndum fljótlega.Smellirðu ekki inn myndum að framvindunni?
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
Bíddu ha. Þarf maður virkilega að bíða í einn mánuð með að láta fiska í búrið ef maður sleppir epoxy?Squinchy wrote:Getur sleppt því að nota epoxy, kemur búrinu síðan fyrir á sinn stað, fyllir og tæmir búrið 3 - 5x, fyllir það svo og setur loft dælu í búrið
gerir síðan 100% vatnskipti minnst 7 daga fresti í mánuð
þegar þörungur byrjar að láta sjá sig er búrið tilbúið fyrir fiska

Já oftast tekur það í kringum mánuð fyrir steypuna að losa sem mest af efnum út í vatnið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Eitt sem mér þykir dálítið leiðinlegt er að ég þarf að setja smá fúa meðfram
bakgrunninum á báðar hliðar til þess að þetta smell passi. Því þyrfti ég að
kaupa epoxy smyrja því á allan bakgrunnin með viðunnandi vinnu, en
sleppa köntunum því þeir kæmu seinna.
Gefur epoxy bakgrunninum einnig óeðlilegan gljáfa ?
bakgrunninum á báðar hliðar til þess að þetta smell passi. Því þyrfti ég að
kaupa epoxy smyrja því á allan bakgrunnin með viðunnandi vinnu, en
sleppa köntunum því þeir kæmu seinna.
Gefur epoxy bakgrunninum einnig óeðlilegan gljáfa ?
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
Þetta er tutorialinn sem ég er búinn að vera að fylgja eftir:
http://www.aquariumlife.net/projects/di ... ion/17.asp
http://www.aquariumlife.net/projects/di ... ion/17.asp
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
Já epoxy getur gefið af sér gljáa, getur líka sett bakgrunninn í búrið, fúgað á milli og svo epoxyað
en þá þarf að passa að mynda ekki polla úr epoxynu
gæti verið einfaldara að setja bara svart sílikon á milli
en þá þarf að passa að mynda ekki polla úr epoxynu
gæti verið einfaldara að setja bara svart sílikon á milli
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is