Spurn í samb. v. fiðrildasíklíðu og undaneldi og flutninga

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Spurn í samb. v. fiðrildasíklíðu og undaneldi og flutninga

Post by Agnes Helga »

Já, nú langar mig svolítið að ná undan parinu mínu.. í þessum skrifuðu orðum eru þau í hrygningahugleiðingum með tilheyrandi litum og totu.

Er að fara flytja mjög bráðlega og langar að hafa 2 búr í gangi, annarsvegar 120 L og hinsvegar 80 L, er þegar búin að ákveða að setja skalarann í 120 L, er best að hafa parið eitt í búrinu? S. s. fara með allar neon tetrurnar og allt í burtu og þá séu mestu líkurnar á að það komi seiði eða er í lagi að hafa nokkrar tetrur svo að búrið sé ekki tómt? Any tips í samb. v. seiðin?

Hvernig er best að haga flutningunum?

kv.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Þau eru búin að hrygna hjónakornin :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply