Kellingin fær tildæmis fjólubláan blett á kviðin á mökunartíanum og fremsti parturinn á bakugganum er töluvert stærri á kallinum.Og svo að uggarnir eru svona lengri og oddóttari hjá kallinum en eru meira svona rúnaðir hjá kelluni
Last edited by sirarni on 06 Jun 2009, 17:28, edited 1 time in total.