hann er ekki stór núna,sirka 6cm.




Heimkynni Wels catfish eru Mið,Suður og Austur Evrópa.
þessir fiskar hafa verið veiddir allt að 3 metrum og 250kg.
Einnig þola þeir hálf salt vatn(Brackish)
þeir lifa í vatni frá 4-20 gráðum.
Það er talið að þeir geti lifað í allt 30 ár ef ekki mikið leingur.
Hrognin þeirra eru eitruð.
Hrignan hrignir um 30,000 Eggjum á hvert kg sem hún viktar.
þegar hrigning á sér stað ver Hængurin Eggin þar til þaug klekjast.
það hefur verið uppgötvað að þegar á þurka tímabilinu stendur og er orðið mjög lítið vatn í pollunum þá eiga hængarnir það til að lemja halanum í vatnið til að halda Eggjunum blautum.
Fæða þeirra er á meðan þeir eru litlir,pöddur fiskar og krabbadýr.
stærri fiskarnir lifa á Fisk,Froskum,Rottum og fuglum eins og tld Endum.
það eru orðrómar um að þessi tegund hafi ráðist á menn.
ég hugsa að það sé kanski þegar þeir eru að hrigna.
Hann er einnig ræktaður sem Matfiskur,oftast þegar hann er komin yfir 15kg er hann orðin mjög feitur og ekki góður á Pönnuna.
Þetta er einnig vinsæll sportveiði fiskur.

Megnið af heimildum feingið af Wikipedia