Bletturinn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Bletturinn

Post by Gunnsa »

Ein guppy kellan mín er að gjóta og við erum búin að bjara um 35 seiðum
En ég vildi vita hvort að svarti bletturinn hverfi þegar hún er alveg búin að gjóta? Ef ekki, hvað gefur þá til kynna að hún sé búin?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

þegar hún er búin hætta að koma seiði :wink:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Okay, það voru komin eitthvað í kringum 40 seiði (líklega fleira sem fór aftur í magann á mömmunni) þegar hún hætti og við settum hana aftur í búrið með hinum.. En þessi svarti blettur er ennþá þarna. Á hann að vera þegar hún er ekki ólétt eða hvað?
Post Reply