Pleggi að missa lit...

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Pleggi að missa lit...

Post by Österby »

Ég er með Plegga og Ancistru reyndar líka og þeir eru báðir búnir að vera að missa lit bakvið hausinn. Eins og þeir séu að verða blettóttir :S get voða lítið útskýrt þetta.
Vona að þið þekkið þetta og vitið hvað ég er að tala um, er þetta e-h til að hafa áhyggjur af eða alveg eðlilegt?
.-Ívar
130L Sjávarbúr
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

ég hef lent í þessu með ancistrurnar mínar en þetta fer alltaf bara, kemur og fer bara
User avatar
Kaladar
Posts: 63
Joined: 06 Apr 2009, 00:04

Post by Kaladar »

Gibbinn hjá mér verður svona af og til, mér hefur sýnst hann verða svona þegar hann er eitthvað stressaður eða svangur l :P
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Post by Österby »

ok gott að vita að þetta er ekki e-h pest =]
.-Ívar
130L Sjávarbúr
Post Reply