Jæja, þá er komin upp önnur tjörn í sumarbústaðnum hjá stóra bróðir.
Það eru 20 tonn af vatni í henni en aðeins 12 fiskar.
nokkrar myndir
Hann er með hreynsigræju frá gosbrunnum eins og ég nema að það er ekki UV ljós sem á að drepa þörunga. tjörnin varð mjög fljótlega brúnleit og er eins og hún sé gruggug. Eru þetta þörungar? Hann skipti um vatn í tjörninni og hún varð aftur bara eins.
Hér koma nokkrar nýjar myndir af tjörninni sem ég er með heima
Allt gengið mjög vel með mína tjörn og meira að segja fiskarnir búnir að fjölga sér, bæði komnir litlir gullfiskar og koi. Þeir nýju eru um 4-7cm langir.