Ég var að fá mér 5 rummy nose og þær voru fyrst rosa sjokkeraðar þegar ég setti þær í búrið og síðan fóru þær allar útí horn og voru þar í smá stund. Rauði liturinn á hausnum á 3 fór og þær borða ekki neitt, ekki heldur þessar með litinn á hausnum og þær hanga bara útí horni og synda einthvað en fara svo þangað aftur. Er þetta einthvað sem ég þyrfti að hafa áhyggjur af ?
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose