Discus

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Discus

Post by malawi feðgar »

hvað er lágmark stærð á búri fyrir Discus er með 85 lítra búr á skrifstofunni hjá mér í vinnunni og langaði svolítið að skella gróðri og 2 Discusum í það.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

85 lítra gæti dugað en er þó orðið í minni kantinum fyrir 2 discusa sérstaklega ef þeir verða ekki vinir. Ég mundi halda að ca 125 lítra búr væri skemmtilegra.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

85 lítrar eru í minni kantinum. Ekki endilega uppá pláss heldur meira uppá að halda vatnsgæðunum tip top.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Er bara með 85L hérna í vinnunni en ég geri vatnskipti 1-2 í viku svo það er ekki vandamálið, ég ætla aðeins að sofa á þessu og sjá til hvað ég geri, langar allavega að prufa eitthvað annað en malawi í þessu búri.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply