Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Gúggalú
- Posts: 161
- Joined: 19 Mar 2007, 21:27
- Location: Norðurland
Post
by Gúggalú »
Er opið í fiskabur.is 1.mai ?
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Nei nei nei, strangheilagasti dagur ársins.
-
Gúggalú
- Posts: 161
- Joined: 19 Mar 2007, 21:27
- Location: Norðurland
Post
by Gúggalú »
Vargur wrote:Nei nei nei, strangheilagasti dagur ársins.
Fara fiskarnir í kröfugöngu ?
Annars fannst mér það mjög svo ólíklegt að það væri opið, var að reyna að finna eitthvað verkefni fyrir mig og krakkana að gera þá
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Fara fiskarnir í kröfugöngu ?
Bara starfsfólkið.
-
Gúggalú
- Posts: 161
- Joined: 19 Mar 2007, 21:27
- Location: Norðurland
Post
by Gúggalú »
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
-
Birkir
- Posts: 1150
- Joined: 22 Oct 2006, 13:34
-
Contact:
Post
by Birkir »
Ég var að rífast við teruhjálminn í gær en hann neitar að vinna og ætlar í þessa göngu.
-
Gúggalú
- Posts: 161
- Joined: 19 Mar 2007, 21:27
- Location: Norðurland
Post
by Gúggalú »
Birkir wrote:Ég var að rífast við teruhjálminn í gær en hann neitar að vinna og ætlar í þessa göngu.
Ég sé að ég neyðist til að skella mér í kröfugöngu með krakkana í borginni, get nú ekki látið í minni pokann fyrir tertuhjálmi
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it