
Stílhreinn og vatnsheldur hitamælir sem setja má í fiskabúr, skriðdýrabúr eða froskdýrabúr. Mælirinn er mjög nákvæmur og mælir upp á 0,1 gráðu og er frekar fljótur að mæla. Kemur mjög vel út í glerbúrum!
ATH Raflöður fylgja og eru inni í pakkningunni!
2990 ISK. Stykkið

Frábær hitamælir fyrir fiskabúr, skriðdýrabúr eða froskabúr, neminn á hitamælinum er vatnsþéttur og hitamælirinn mælir bæði hitann í búrinu þínu og hitann inn í herberginu þínu! Mælir bæði °C og °F.
Þú getur einnig stillt mælinn á "Alarm Mode" og þá stillirðu hámarkshita og lágmarkshita og ef hitinn fer yfir mörkin pípar hann, mjög hentugur ef þú ert með viðkvæma fiska eða önnur viðkvæm dýr í búrinu
ATH: Samskonar mælir kostar um 3500 í Fisko en munurinn er sá að þessi sem að ég er að selja mælir bæði hitann í búrinu og hitann inni hjá þér og ætti þá að vera dýrari en er 500 kr ódýrari og nýtist þér miklu betur! Þú getur lika stillt þennan á "Alarm Mode" en ekki mælinn sem að fæst í Fiskó
2990 ISK stk.
Er með þessar frábæru tangir í sölu, tilvaldar í mjölormana eða annarskonar fóður. Meiða dýrin ekki neitt þótt að þau stökkvi á þær!


490 ISK stk.
Hérna sjáiði hvað svona töng kostar úti:
http://www.unbeatablesales.com/doba2740 ... 44724129-2
Kostar 2800 úti en ég er að selja þær á 490, ég legg ekkert á þær og er ekkert að reyna að græða á þessu! Vantaði þetta sjálfur og pantaði bara kassa af þessu af því að ég vissi um nokkra sem vantaði!! Er með slatta af þessu. Það er líka magnasláttur.
Ef þú kaupir:
1-5 stk færðu stk á 490
6-20 stk færðu stk á 440
21-30 stk færðu stk á 390
ATH, Að lokum vil ég bara segja það að ég er til í sanngjörn skipti, vantar m. a. hluti í Exo Terra búr
Ekkert Spamm plís!
Pantanir skulu berist í Einkapósti!
