Ég veit gjörsamlega ekki neitt um ljósaperur fyrir utan það að ég veit hvað wött eru.
Anyways, er með tiltölulega nýuppsett búr. Það er 126L og aðeins Apistogramma í því (dvergsiklíður). Mér finnst þessar tvær perur of bjartar. Búrið er nálægt herbergishurðinni þannig að ef ég stend fyrir utan hurðina að þá held ég að herbergið mitt sé alveg bjart með alla gluggatjöld dregin frá þegar þau eru dregin fyrir. Það bjart er búrið.
Perurnar eru tvær 24", 61cm, 20W T8 perur. Hvað þýðir þetta T8 annars?
Spurning hvort einhver hafi reynslu hér af dimmlegri búrum svo fiskarnir hafi það betur. Hversu sterk ætti peran þá að vera og hvar er best að kaupa hana
?
Ljósaperur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli