Anti-Bacteria, hjálp!

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Anti-Bacteria, hjálp!

Post by Piranhinn »

Á einhver þannig til að selja mér, ég náði ekki fyrir lokun í fiskabúð :/
Er með einn oscar sem lítur út fyrir að vera með einhverja bacteríusýkingu, frekar beyglaður greyið... Á einhver e-ð lyf sem gæti dugað á það?

Annað: Er hægt að kaupa svampa í litla dælu hjá einhverjum ykkar, ef ekki hvar er best að fá þá?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég á Sera Bactopur og Sera Bactopur Direct sem þú mátt fá ef þú vilt.
Image Image
-Andri
695-4495

Image
Post Reply